Síða 1 af 1

Kastaragrind

Posted: 21.maí 2013, 22:50
frá HilmirValsson
Sælir spekingar. Er með spurningu sem einhver ykkar getur örugglega svarað.
Ég á Hilux 2007. Mér býðst kastaragrind á hann, sem var á Hilux 2006.
Spurningin er hvort hún passi mér ekki örugglega? Er 2006 og 2007 ekki sama bodyið?
Kv.Hilmir Valsson

Re: Kastaragrind

Posted: 22.maí 2013, 01:48
frá halli7
Þetta ætti að passa.