Sælir spekingar. Er með spurningu sem einhver ykkar getur örugglega svarað.
Ég á Hilux 2007. Mér býðst kastaragrind á hann, sem var á Hilux 2006.
Spurningin er hvort hún passi mér ekki örugglega? Er 2006 og 2007 ekki sama bodyið?
Kv.Hilmir Valsson
Kastaragrind
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 21.maí 2013, 22:45
- Fullt nafn: Hilmir Valsson
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Kastaragrind
Þetta ætti að passa.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur