Sælir, ég er með Mitsubishi Pajero, á honum er krókur með lykla aðgengi en lásinn á honum virðist vera eitthvað bilaður. Það stendur áletrunin Brink á lyklinum sem gengur að króknum vitið þið hverjir eru með umboð fyrir þessu og getur aðstoðað mig við þetta.
KV
Brink krókur upplýsingar..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1
- Skráður: 20.maí 2013, 18:54
- Fullt nafn: finnur freyr gunnarsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
-
- Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Brink krókur upplýsingar..
ég fékk varahluti í brink krók (undir lexus) hjá víkurvögnum á kletthálsi
sá að þeir áttu líka nýja króka til að smella undir bílinn
sá að þeir áttu líka nýja króka til að smella undir bílinn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur