Síða 1 af 1

Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Posted: 17.maí 2013, 20:19
frá eyberg
Image
Numerið er RX791 og væri gaman að vita hvar hann er í dag

Skráningarnúmer: RX791
Fastanúmer: RX791
Verksmiðjunúmer: JT4RN66D5E5032314
Tegund: TOYOTA
Undirtegund: HILUX X-CAB
Litur: Blár
Fyrst skráður: 01.01.1984
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.01.2006
C02 losun (gr/km):
Eiginþyngd (kg): 1580

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Posted: 17.maí 2013, 20:46
frá einsik
Ég er ekki frá því að ég hafi átt þennann eðal vagn hér á árum áður.
Ég setti á hann þessa fallegu gúmmíkanta.
Það var amk x í númerinu.

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Posted: 18.maí 2013, 11:21
frá kjartanbj
já Einar, þú eignast þennan bíl 1991 og Elvar kaupir hann af þér 1992

er á selfossi núna og ekki verið á skrá síðan 2005

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Posted: 18.maí 2013, 11:25
frá eyberg
kjartanbj wrote:já Einar, þú eignast þennan bíl 1991 og Elvar kaupir hann af þér 1992

er á selfossi núna og ekki verið á skrá síðan 2005


Sérðu hver á hann í dag? ef svo geturur sent mer info í skilaboðum.

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Posted: 18.maí 2013, 11:44
frá einsik
Þetta var fínasti bíll.
Ég keypti hann af manni sem flutti hann inn frá Florida.
Svo fjölgaði í fjölskyldunni og hann varð of lítill.

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Posted: 18.maí 2013, 11:57
frá eyberg
einsik wrote:Þetta var fínasti bíll.
Ég keypti hann af manni sem flutti hann inn frá Florida.
Svo fjölgaði í fjölskyldunni og hann varð of lítill.


Sama hér fór mikið á honum og var með hann á 36" á timabili og seti kanta að framan og grind á pallin.

svo fjölgaði í fjölskylduni og hann var seldur.