Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá íbbi » 15.maí 2013, 21:38

kunningi minn er að leyta sér af Y61 bíl.

við rákumst á þennann, helvíti vígalegur virðist, loftdæla.190l tankar, 4.2l með túrbínukitti og flr

þekkir einhver til bílsins?

http://v1.bilasolur.is/Car.asp?show=CAR ... _ID=154613


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Doddi23
Innlegg: 194
Skráður: 14.jún 2012, 21:59
Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
Staðsetning: Rvk

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá Doddi23 » 15.maí 2013, 22:16

Sæll, ég prófa þennan fyrir ca 3 vikum og get ekki annað sagt en að hann virkaði fínt og var skemmtilega sprækur. Bíllinn er vel búinn og lítur þokkalega út að innan en er komið svolítið rið í hann að utan, H sílsinn var lélegur og svo var yfirborðsrið fyrir ofan aftur kantana (ásamt einhverju fleira) Hef grun um að það leki inn um eða með toplúgunni þar sem það var smá pollur í kringum gírstöngina í honum. Dekin eru einnig þónokkuð slitin, þetta er lang besta dekkið sem þeir sýna þarna.
Við vorum samt áfram að spá í þennan bíl þar til við fundum annan sem var bertri að öllu leiti nema með minni vél og sett 250þ minna á.

Vona að þetta hjálpi.

Kv.
Doddi

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá íbbi » 15.maí 2013, 22:23

sæll takk fyrir þetta.


ég er svona aðeins búinn að vera skoða fyrir hann, og þar sem mig langar svo í fullbreyttan Y61 sjálfum hef ég aðeins í leiðini verið að skoða fyrir sjálfan mig,

ég hef tekið eftir að sílsarnir eru að verða vandamál á þeim ansi mörgum, flestir bílarnir sem ég hef fundið eru farnir að ryðga þar

hlutir sem að við viljum helst sjá í bílnum eru loftlæsingar, milligír, aukatankar og flr sem er þá hægt að sleppa því að kaupa sjálfur,

sumir bílarnir eru með ægislokum, stútum og flr, ég sjálfur hef leytast dáldið eftir því. enda skylst mér að 44" sé að mölva hjólalegur í þeim.

hvað þennan varðar þá er ansi heillandi að sjá turbo 4.2l, maður veit hversu dýr pakki það er, en hvernig hafa þessir 4.2l reynst? mér finnst ansi margir hafa slitið þessa milljón kr mótora aftur úr bílunum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá íbbi » 16.maí 2013, 18:40

jæja ég fór og prufaði gripinn.

ég var forvitnastur um mótorinn, hef aldrei prufað 4.2l sjálfur.
þetta er kannski sambærilegasti við 80 cruiser, alveg haugur af togi niðri á lágum snúning og ég sé fyrir mér að maður finni verulegan mun með hleypt úr í þungu færi, en þar hefur mér fundist bæði 2.8l og 3.0l patrol gjörsamlega geldir. þessi rífur sig upp í lágum snúning og blæs rúmt bar
er einhver þörf á skriðgír? þetta var orðið ansi lággírað fannst mani í lága

hann keyrði vel og var góður í stýrinu, og skemmtilegur að aka honum.

en sílsinn á honum H/M er alveg búinn, þyrfti að hreinsa af honum kantana hringinn og fara í ryð ef þetta á ekki að verða raunverulegt vandamál.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá Brjotur » 16.maí 2013, 19:27

Ja þessi motor gerir skemmtilegan bil bara skemmtilegri Og svo er hann að eyða minna heldur en 3.0 :) og Þu spyrð , þarf milligir ? það fer algjörlega eftir þvi i hverslags ferðum þu ætlar að vera i, viltu snua við i ferð ut af þungu færi ? þu kemst upp brekkur sem þu annars ferð framhja eða snyrð við ;) eg fyrir mina parta vildi ekki vera an hans eftir að eg setti hann i loksins, og ekki er bara verið að sækjast eftir lolo heldur getur þu haft millihlutfall ef ekki eru sömu hlutföll i baðum kössum eg keyri oft i þungu færi i lolo en haa drifinu i millikassanum þar er hlutfall a milli laga drifs og svo lolo semsagt bara snilld :)
en þetta eru min cent en kanski ekki allra. En eg gef þessum bil min meðmæli af minni reynslu a þessu komboi.

Kveðja Helgi

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá íbbi » 16.maí 2013, 19:35

já ég skil hvað þú ert að fara með skriðgírinn.

já manni fannst eins og þetta combo væri algjörlega það sem patrolinum vantaði,

hann skoppaði heldur hressilega, en ég var bara innanbæjar og komst aldrei upp í þann hraða sem mér finnst þeir oft hætta skoppinu, hann er á hálf ónýtum fun country, og mjög mislitnum að framan, þannig að ég bjóst við að hann væri jafnvel verri,

hann var með stýrisdempara og tjakk sýndist mér. og var mjög góður í stýri. og var ekki að slá í stýrið þótt hann væri hoppandi
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá íbbi » 17.maí 2013, 20:43

rakst á þennann líka.

þetta er nú meira tröllið. helvíti flottur. hann er til sölu á l2c, virðist vera búið að eyða slatta í þetta.
er þetta sá sem fór niður á vatnajökli? held að hann sé á 97 grind. 01 boddy

þekkir einhver til þessa bíls?
Image
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá Geir-H » 19.maí 2013, 10:18

Passar Íbbi, y60; grind og sá sem fór í kaf
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Y61 patrol, 44" 4.2 turbo, þekkir einhver þennann?

Postfrá íbbi » 19.maí 2013, 12:39

hugsa samt að ég eigi eftir að fara og skoða þennan betur.

búið að kasta (eftir samtal við eiganda) mikið af peningum í hann, glæný 46" baja claw og nýjar felgur, búið að taka boddý algjörlega í gegn og mála og flr.

ég hef séð hann þar sem hann stendur, og þetta alveg með stærri patrolum sem ég hef séð. það er eiginlega hálf spaugilegt hversu mikið "stærri" hann er en 44" bíll
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 52 gestir