3gja raða vatnskassi

User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

3gja raða vatnskassi

Postfrá Ingi » 31.aug 2010, 22:07

sælir.

er að velta fyrir mér, ég er með patrol 2.8 á 38". en ég er ekki viss um að það sé kominn í hann 3gja raða vatnskassi. málið er að ég þekki þá ekki frá hinum og þekki engan sem á svona. þannig að ef það er hægt að sjá það utaná honum eða fá myndir væri það mjög gott, til þess að geta skorið úr um hvort þetta sé 3gja raða kassi



User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: 3gja raða vatnskassi

Postfrá Ingi » 01.sep 2010, 18:26

virkilega einginn sem veit þetta?


Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: 3gja raða vatnskassi

Postfrá Jens Líndal » 01.sep 2010, 19:59

Heyrðu, þú þarf bara að horfa í gegnum hann, það eru rörin sem liggja lóðrétt sem þú þarft að telja. Það er held ég best að kippa grillinu úr (ef þetta er í bíl) setja ljósahund að innan verðu og kíkja svo. Ef það eru 2 rör í röðinni þá er hann tveggja raða en ef það eru 3 þá er hann 3ja og svo framvegis. Ég vona að þú fattir hvað ég meina :) Góða skemmtun :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 75 gestir