Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá sukkaturbo » 11.maí 2013, 17:12

Sælri félagar er með hugsanlegt vandamál í 54" 60 Crusernum. Hann er 86 módel með barkahraðamæli og hraðabreitidrif þessu gömlu sem hægt er að breita hlutföllum í. En aðalmillikassinn er úr Tacoma og er fyrir rafdrifinn hraðamæli sýnist mér. Hverngi get ég leyst þetta þannig að ég geti notað áfram orginal hraðmælinn í crusernum. Tek fram að Cruserinn hjá mér er með 60 cruser sjálfskiptingu. kveðja guðni



User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá Hagalín » 11.maí 2013, 17:57

Finna annan millikassa. Spuring hvort að Tacoma millikassinn sé nægilega sterkur?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá sukkaturbo » 11.maí 2013, 18:08

Sæll jú það hvarflaði að mér að setja Patrol millikassa því ég þarf á handbremsunni að halda en þá er drifskaftið öfugumegin það er vinstramegin á unimogg. Það er 208 milligír aftan á sjálfskiptingunni eins og þetta er og tacomakassinn aftan á honum. En gaman að pæla aðeins í þessu hvort hægt sé að nota kassa með rafstýrum hraðamæli og breita honum svo hann gangi við barkamæli? kveðja guðni


Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá Kárinn » 11.maí 2013, 22:59

hef líka smá reynslu að þessi taco millikassar eru bara brauð búinn að beygja öxulinn sem afturskaftið kemur á og sitthvað fleira og endalaust vesen að koma þessu milli 2wd 4wd og lwd.... er reyndar í 2005 bíl og með rafmagnsmótor sem færir þetta, getur verið að þinn sé eldri

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá Kiddi » 11.maí 2013, 23:12

Ef öxull í millikassa bognar er þá ekki drifskaptið bara eitthvað að djöflast í honum... í það minnsta finnst mér ekki líklegt að öxullinn bogni við snúningsátak?


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá grimur » 13.maí 2013, 22:46

Ætli sé ekki hægt að setja púlsastýrðan steppermótor á hraðamælinn? Gulli í Samrás gæti verið geim í að mixa það...


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Postfrá sukkaturbo » 14.maí 2013, 10:51

Sælir eða þetta sem Jörgen mælti með og getur útvegað
http://www.speedhut.com/gauge/GR4-GPS-0 ... uge-120mph


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur