Síða 1 af 1
Ódýrustu mismunardrifin ?
Posted: 09.maí 2013, 17:12
frá simmisuper
Getur einhver hérna sagt mér hvar ég get keypt ódýrstu mismunardrifin/afturdrifin í Mercades benz E220?
Vill samt helst fá e280 drif eða e300 en já væri vel þegið ef einhver gæti bent mér á ódýr drif
Takk fyrir mig :)
Re: Ódýrustu mismunardrifin ?
Posted: 09.maí 2013, 21:58
frá JLS
Svona spurningar eiga heima á Stjarna.is :) Nema þú viljir setja Dana 60 drif undir bensann :)
Re: Ódýrustu mismunardrifin ?
Posted: 10.maí 2013, 13:12
frá bragig
Mæli með Stjarna.is. Þar er menn sem þekkja þetta mjög vel.
En þú ert væntanlega með W124 benz þá. Það eru til allavega tvær stærðir af drifum í þessa bíla (minna drifið fyrir 200-300 E og stærra fyrir V8 týpurnar og 300 dísel) Svo eru til nokkuð mörg drifhlutföll í þá líka, E 220 bíll eins og þú ert með er örugglega með allt annað hlutfall í drifum heldur en E 280 eða E 300. Allavega gott að hafa það í huga.
Re: Ódýrustu mismunardrifin ?
Posted: 14.maí 2013, 13:54
frá íbbi
það er fjöldinn allur af hlutföllum til í þessa bíla orginal. læst og ólæst,
ég myndi athuga með notaðan köggull