Síða 2 af 2

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 07.maí 2013, 19:33
frá nobrks

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 19:42
frá Gunnar G
Ég mæli með þessum

Image

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 22:27
frá armannd
fynnst verða vera mikið af hiluxum þarna svo þetta sé soldið góða sýning hehe

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 22:36
frá Svenni30
armannd wrote:fynnst verða vera mikið af hiluxum þarna svo þetta sé soldið góða sýning hehe

Þinn á nú vel heima þarna :)

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 22:36
frá ellisnorra
Hjörturinn wrote:Mæli með þessum

Image
Eigandi Kristján Arnór Grétarsson



Þessi fer fjandi nálægt íslandsmetinu í brettakantabreidd :)

Gaman væri nú að gera einhverja könnun á brettakantabreidd :)

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 22:47
frá jeepcj7
Þetta er ein algæjalegasta toyota sem ég hef séð bara flottur.

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 22:58
frá armannd
ég skal mæta með minn ef þú kemur með þinn svenni og setjum þá uppá sithvora tunnuna;)

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 23:01
frá GFOTH
Mér sýnist þetta stefna í ágæta TOYOTU Sýningu

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 23:02
frá Svenni30
armannd wrote:ég skal mæta með minn ef þú kemur með þinn svenni og setjum þá uppá sithvora tunnuna;)


Er game :)

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 23:10
frá bjarni95
Ég get alveg komið með mína 33" súkku ef það er engin lágmarksstærð sem þarf að uppfylla :)

Image

-Bjarni

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.maí 2013, 23:10
frá armannd
sleigið þar af seigja ef við fáum að vera með ;)

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 10.maí 2013, 01:49
frá joisnaer
þætti nú alveg gaman að sjá gamla rockyinn minn þarna, ekki beint sá fallegasti núna en mjög merkilegur og mikið breyttur bíll.

Image

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 12.maí 2013, 15:44
frá MixMaster2000

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 12.maí 2013, 15:47
frá MixMaster2000

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 12.maí 2013, 22:30
frá Svenni30
Væri gaman að sjá þennan

Image

Image

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 12.maí 2013, 23:04
frá gamli
það væri ekkert gaman hann á bara að vera á þassari sýningu

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 05.sep 2013, 16:38
frá StefánDal
Hvar er sýningin auglýst? Stendur hún yfir í einn eða tvo daga? Klukkan hvað opnar og hvað kostar inn?
Ég finn ekkert á google sem er hið versta mál.

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 05.sep 2013, 17:28
frá Ofsi
https://www.facebook.com/f4x4.is

Þarna á að vera flest um máli

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 05.sep 2013, 17:41
frá StefánDal
Ofsi wrote:https://www.facebook.com/f4x4.is

Þarna á að vera flest um máli


Frábært, skoða þetta.

Það væri gott að koma þessu inn á forsíðu f4x4.is

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 05.sep 2013, 22:52
frá Tjakkur
Ef menn eru á höttunum eftir umfjöllun í fjölmiðlum þá ætti skilirðislaust að stilla þessum bíl upp fyrir utan sýninguna með tveggja daga fyrirvara.
-Ekki á stæði fatlaðra heldur á einhverju sérmáluðu og eitursnjöllu undirlagi sem vekur athygli fjölmiðla og hefur jákvæðan boðskap.

-Hugsanlega væri nóg að gera þetta með eitruðu fótósjoppi :)

Image

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 06.sep 2013, 08:33
frá jongud
Stilla honum upp með dýnur teipaðar á hliðina svo hann verið ekki "hurðaður"

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 06.sep 2013, 09:53
frá juddi
Sveinn Elías Elíasson gæti svo fengið kenslu í lagningu í bílastæði

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 09.sep 2013, 22:22
frá Skúri
Nú nálgast afmælissýningin óðfluga. Við ætlum að raða bílum inn í Fífuna á fimmtudeginum fyrir opnun (12. sept). Nánari tímasetning mun trúlega fæðast í kvöld og verður þá haft samband við bíleigendur í kjölfarið.
Mikilvægt er að mæta á þeim tíma sem fáið uppgefinn til að forðast öngþveiti.

Bílarnir eru brunatryggðir á meðan þeir eru inni í Fífunni. Tryggingafélagið setur þá kröfu að bíllinn sé ólæstur og lykill í kveikjulás utan opnunartíma. Á opnunartíma sýningar þarf einhver í nágrenni bílsins að vera með lykil að honum svo hægt sé að forða honum út komi upp eldur. Best er að eigandi eða einhver honum tengdur sé við bílinn á meðan sýningin er opin.

Bíleigendur munu ekki þurfa að deyja úr hungri meðan á sýningu stendur. Veitingasalan mun sjá um að fóðra þá.

Bílavalsnefnd þarf að fá upplýsingar um útbúnað bílana svo hægt sé að prenta út upplýsingaspjald fyrir bílinn. Gott væri að fá þessar upplýsingar annaðhvort í tölvupósti á bjarni@heimsgir.org eða útprentað/handskrifað um leið og þið komið með bílinn. Allavega ágætt ef þið gætuð tekið þessar upplýsingar saman fyrirfram til að flýta fyrir gerð upplýsingaspjalda.

Það sem er gott að komi fram:
nafn eiganda
félagsnúmer
bílnúmer
tegund
árgerð
dekkjastærð
felgur (breidd, kantlæsing)
vél
skipting
millikassar
hásingar
læsingar
drifhlutföll
fjarskiptatæki
staðsetningartæki
tankapláss
upphækkun
fjöðrun
hvenær breytt
hver breytti bílnum
annað sem ykkur finnst skipta máli í sambandi við bílinn.

Þið getið klippt og klístrað þessum lista inn í t.d. Notepad og bætt við ykkar upplýsingum.

Ef þið hafið einhverjar spurningar er upplagt að pósta þeim í þennan þráð.

fh. Bílavalsnefndar
Bjarni G.

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 13.sep 2013, 13:36
frá Karvel
Hvenær lokar sýninguni á sunnudeginum ?

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 13.sep 2013, 17:06
frá olafur f johannsson
Karvel wrote:Hvenær lokar sýninguni á sunnudeginum ?

Kl20,00

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 14.sep 2013, 13:55
frá nobrks
image.jpg
image.jpg (162.64 KiB) Viewed 5315 times

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 19.sep 2014, 15:02
frá Bjarni Ben
Ég sá auglýsingu frá Arctic trucks um sýningu á morgun á þeirra dóti og fékk þá fiðring að komast á svona sýningu eins og ég missti af í fyrra.

Eru einhver plön um sýningu svipaða þessari í haust/vetur?

kv.Bjarni

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Posted: 20.sep 2014, 14:47
frá jongud
Bjarni Ben wrote:Ég sá auglýsingu frá Arctic trucks um sýningu á morgun á þeirra dóti og fékk þá fiðring að komast á svona sýningu eins og ég missti af í fyrra.

Eru einhver plön um sýningu svipaða þessari í haust/vetur?

kv.Bjarni


Svona stórar sýningar eru á ca. 4-5 ára fresti...