Síða 1 af 1

Verðhugmyndir á Súkku...

Posted: 01.maí 2013, 17:02
frá Dabbi96
Hvað mynduð þið segja að Suzuki Vitara JLX "95, 2ja dyra á 33" dekkjum með grind framaná og ljóskösturum. Keyrður 180.000km. með glænýjar bremsudælur að framan, nýum bremsurörum og nýja olíusíu myndi fara á mikið?

Re: Verðhugmyndir á Súkku...

Posted: 01.maí 2013, 17:04
frá gislisveri
150.000kr ef hún er skoðuð og ekki götótt af ryði.
Annars undir 100.
Kv.
Gísli.

Re: Verðhugmyndir á Súkku...

Posted: 01.maí 2013, 19:12
frá Karvel
þeir eru að fara sumir hverjir yfir 200þús í misgóðu ástandi.

Re: Verðhugmyndir á Súkku...

Posted: 01.maí 2013, 21:01
frá kjellin
Það fer mikið eftir ástandi á bodýi-nu og dekkum, og vel með farnir svona bilar að innan sem utan á góðum dekkjum hafa selst á allt að 500, en þvi miður er til fá svoleiðis eintök.

Re: Verðhugmyndir á Súkku...

Posted: 04.jún 2013, 11:55
frá bjarni95
Miðað við það sem ég hef séð af þessum bíl, kannski 75 þús. Brotin afturrúða og ekkert sérstakir kantar á bílnum.