Uppskrift af góðri fjöðrun
Posted: 27.apr 2013, 20:04
Sælir
Nú á að fara í hásingu að framan og ég er að velta fyrir mér góðri uppskrift af fjöðrunabúnaði undir hann í leiðinni
Ég vil hafa jeppan ofurmjúkan í fjöðrun þegar ég ferðast utanvegar en þá kemur það nátturulega niður á þjóðvegarakstrinum sem skítsleppur ef hann er ekki of svagur.
hver er gullni meðalvegurinn í þessu öllu saman, eru loftpúðar málið eða stillanlegir demparar?
Ég er að spá í setti allan hringin, hann er mjög góður að aftan eins og er, með Patrol gormunum og KONI og ég hef lítið út á það að setja.
Jeppinn er sirka 2030 kg fullur af olíu minnir mig
Gormar vs loftpúðar?
Gas vs Coil?
Endilega komið með reynslusögur
Nú á að fara í hásingu að framan og ég er að velta fyrir mér góðri uppskrift af fjöðrunabúnaði undir hann í leiðinni
Ég vil hafa jeppan ofurmjúkan í fjöðrun þegar ég ferðast utanvegar en þá kemur það nátturulega niður á þjóðvegarakstrinum sem skítsleppur ef hann er ekki of svagur.
hver er gullni meðalvegurinn í þessu öllu saman, eru loftpúðar málið eða stillanlegir demparar?
Ég er að spá í setti allan hringin, hann er mjög góður að aftan eins og er, með Patrol gormunum og KONI og ég hef lítið út á það að setja.
Jeppinn er sirka 2030 kg fullur af olíu minnir mig
Gormar vs loftpúðar?
Gas vs Coil?
Endilega komið með reynslusögur