Síða 1 af 1

Patrol vandræði.

Posted: 23.apr 2013, 21:23
frá kristinng
Getur einhver Patrol sérfræðingur á spjallinu sagt mér hvað er í gangi þegar bíllinn fer að ganga á yfir 1100 sn í lausagangi, þetta er Patrol 2001 model.
Kv, Kristinn

Re: Patrol vandræði.

Posted: 23.apr 2013, 22:01
frá Hfsd037
kristinng wrote:Getur einhver Patrol sérfræðingur á spjallinu sagt mér hvað er í gangi þegar bíllinn fer að ganga á yfir 1100 sn í lausagangi, þetta er Patrol 2001 model.
Kv, Kristinn


Ertu búinn að checka á innsoginu? rafmagnstakki sem er vinstra megin við stýrið minnir mig