Sælir menn og konur.
Ég er með mússó sem hrekkur úr bakkgír. Er mikil aðgerð að opna og skipta um afturábakhjólið eða er bara málið að finna annan kassa?
kveðja
Mússó hrekkur úr gír
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Mússó hrekkur úr gír
Kannast við þetta vandamál,mér var bent á að þetta gæti verið stillingaratriði í börkum.
Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Mússó hrekkur úr gír
þetta er alveg mjög líklega stillingar atriði í börkunum, leiðindar búnaður , sleit einu sinni svona barka við að skipta úr 4 í 5 .. þannig ég var fastur í 4 gír og átti eftir að keyra ágætis vegalengd til að komast heim..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur