Veit einhver hvar KR-487 er niðurkominn
Posted: 20.apr 2013, 14:10
Held að ég muni númerið rétt :)
Um er að ræða 89 arg af hilux DC,fyrrverandi landsvirkjunarbíll sem ég eignaðist 1996 og lét breyta
fyrir 36". Seldi hann svo 2002 og og sá seldi hann stuttu síðar.
sá hann svo í bænum fyrir 5-6 árum.
Langar til að vita hver örlög hans urðu eða hvort hann er enn í notkun :
Kv.
Guðmann
Um er að ræða 89 arg af hilux DC,fyrrverandi landsvirkjunarbíll sem ég eignaðist 1996 og lét breyta
fyrir 36". Seldi hann svo 2002 og og sá seldi hann stuttu síðar.
sá hann svo í bænum fyrir 5-6 árum.
Langar til að vita hver örlög hans urðu eða hvort hann er enn í notkun :
Kv.
Guðmann