Síða 1 af 1
Smergel
Posted: 18.apr 2013, 21:15
frá villi58
Veit einhver hvar ég get fengið svona tau hjól í smergel sem er fyrir massa ?
Re: Smergel
Posted: 18.apr 2013, 21:59
frá Lada
Sæll.
Ég myndi veðja á Fossberg eða kannski Wurth.
Kv.
Ásgeir
Re: Smergel
Posted: 18.apr 2013, 23:27
frá Valdi B
sá svona í verkfæralagernum fyrir stuttu , er það ekki smáratorg sem hann er á ? kv.sveitalubbinn
Re: Smergel
Posted: 19.apr 2013, 08:34
frá jongud
villi58 wrote:Veit einhver hvar ég get fengið svona tau hjól í smergel sem er fyrir massa ?
Meinarðu slípirokk?
Re: Smergel
Posted: 19.apr 2013, 11:48
frá villi58
jongud wrote:villi58 wrote:Veit einhver hvar ég get fengið svona tau hjól í smergel sem er fyrir massa ?
Meinarðu slípirokk?
Smergel eins og ég hef alltaf heyrt það kallað, hægt að hafa slípisteina beggja vegna eða vírbusta eða annað.
Re: Smergel
Posted: 19.apr 2013, 13:03
frá jongud
villi58 wrote:jongud wrote:villi58 wrote:
Meinarðu slípirokk?
Smergel eins og ég hef alltaf heyrt það kallað, hægt að hafa slípisteina beggja vegna eða vírbusta eða annað.
Vildi bara hafa það á hreinu:)
Athugaðu verkfærasöluna í Ármúla, þeir eru að vísu aðallega með ódýrari merki.
Re: Smergel
Posted: 19.apr 2013, 13:31
frá geirsi23
Bara fyrir forvitnina, hvað massarðu í smergeli?
Mbk. Geir
Re: Smergel
Posted: 19.apr 2013, 15:42
frá villi58
geirsi23 wrote:Bara fyrir forvitnina, hvað massarðu í smergeli?
Mbk. Geir
Bara ýmsa hluti sem ég er að pólera