Síða 1 af 1

44-46" explorer

Posted: 15.apr 2013, 23:10
frá Freyr
Sæl öll

Mætti í dag ford explorer á 44-46" dekkjum. Hann er greinilega nýlega sprautaður og er í mjög töff bláum lit. Veit einhver eitthvað um þennann jeppa? Vitið þið um myndir?

Þetta er boddý eins og þessi:
Image

Re: 44-46" explorer

Posted: 15.apr 2013, 23:13
frá biggigunn
Sá hann fyrir utan Renniverksæði Ægis í síðustu viku, annars veit ég ekkert um hann.

Re: 44-46" explorer

Posted: 16.apr 2013, 07:32
frá dragonking
Steinar Ægisson á hann, nýlega breyttur á 44" dekkjum, gríðalega flottur bíll, er með musso 2,9TD vél.

hér er mynd af honum:
Image