Síða 1 af 1
Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 17:03
frá sukkaturbo
Sælir félagar er einhverjir Twin Turbo 60 eða 80 Cruserar til á Íslandi? Er þetta flókin aðgerð í framkvæmd og er hægt að nota túrbínuna sem er fyrir orginal og bæta við annari minni eða stærri eins og td. í 60 Cruser sem er á leiðinni á 54" dekk? kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 17:41
frá Magni
Það var umræða um þetta á LC 80 iceland síðunni á facebook um daginn, það er allavega einn 80 cruiser twin turbo á landinu. Skráðu þig í hópinn þá ættir þú að geta grafið þetta upp.
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 17:45
frá -Hjalti-
hann heitir Einar Karl og byr á selfossi sem á þann bíl.

Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 18:48
frá sukkaturbo
Sælir og takk kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 20:53
frá smaris
http://4x4hunar.123.is/h264video/27133/Þessi er í Húnavatnssýslunni. Er með númerið KREPPA.
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 21:09
frá sukkaturbo
smaris wrote:http://4x4hunar.123.is/h264video/27133/
Þessi er í Húnavatnssýslunni. Er með númerið KREPPA.
Sæll Smári ertu að djóka í mér og er Kreppan ekki á Valp portalhásingum. Var búið að tjakka bílinn upp að aftan eða hvað er í gangi þarna. kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 21:14
frá smaris
sukkaturbo wrote:smaris wrote:http://4x4hunar.123.is/h264video/27133/
Þessi er í Húnavatnssýslunni. Er með númerið KREPPA.
Sæll Smári ertu að djóka í mér og er Kreppan ekki á Valp portalhásingum. Var búið að tjakka bílinn upp að aftan eða hvað er í gangi þarna. kveðja guðni
Í textanum við myndbandið stendur að þetta sé á 46" dekkjunum, þannig að annað hvort virkar bíllinn mjög vel, eða þetta er eitthvað svindl.
Vil nú frekar trúa þessu fyrra.
Kv. Smári.
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 21:29
frá lecter
ja spennandi vél ,, en hún er 320hp hjá flestum marin framleiðendum sem nota 4,2 toyota ,,,og var að skoða svona vél um helgina frá Nanni á báta messu en afhverju 2 turbinur hun er 320 með einni
með betri diesel vélum sem hafa verið smiðaðar að minu mati ,,,en fáum meiri upl um þetta eða þennan bil hvernig þetta er uppsett i bilnum
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 21:29
frá Magni
smaris wrote:sukkaturbo wrote:smaris wrote:http://4x4hunar.123.is/h264video/27133/
Þessi er í Húnavatnssýslunni. Er með númerið KREPPA.
Sæll Smári ertu að djóka í mér og er Kreppan ekki á Valp portalhásingum. Var búið að tjakka bílinn upp að aftan eða hvað er í gangi þarna. kveðja guðni
Í textanum við myndbandið stendur að þetta sé á 46" dekkjunum, þannig að annað hvort virkar bíllinn mjög vel, eða þetta er eitthvað svindl.
Vil nú frekar trúa þessu fyrra.
Kv. Smári.
Þetta er víst einkahúmor.. búinn að fara víða eða svo má segja :) Skilst hann sé kominn með VNT bínu úr 100 cruiser, 1 stk :)
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 21:37
frá íbbi
já ég er forvitinn um hvers vegna þig langar í 2stk.
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 21:38
frá sukkaturbo
Það hlaut að vera eitthvað meira bogið við þetta en afturhásingin. Annað er vitlaust að setja 2 túrbínur á 4 litra 60 Cruser vél spyr ég eins og bjáni og er það mikið mál. Bínu snillingar endilega látið nú ljós ykkar skín fyrir okkur sem erum í myrkrinu. kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 22:02
frá tnt
Hann er með turbínu frá mér,eins og allir alvöru menn, he he ca 245 hestöfl (næstum því jafn sprækur og minn he hehe )
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 22:06
frá xenon
Guðni setti við þetta tvær turbínur úr vw caravelle, afgas og boost mæli svo bara út að prufa, þær koma inn mun fyrr en orginal og hækt að láta þær blása MIKIÐ ef maður "þorir"
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 23:02
frá sukkaturbo
xenon wrote:Guðni setti við þetta tvær turbínur úr vw caravelle, afgas og boost mæli svo bara út að prufa, þær koma inn mun fyrr en orginal og hækt að láta þær blása MIKIÐ ef maður "þorir"
Sæll Snorri áttu myndir af verkinu kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 23:23
frá -Hjalti-
íbbi wrote:já ég er forvitinn um hvers vegna þig langar í 2stk.
til dæmis fá topp tog neðar í snúningssviðið
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 23:46
frá Kiddi
Það er þá líklega verið að pæla í að hafa tvær misstórar. Eina smærri sem kemur fyrr inn og eina stærri sem kemur seinna inn.
Sem er í rauninni það sama og variable túrbína gerir eins og þessar sem komu í 100 Cruiser.
Kosturinn við að gera þetta er að þá er hægt að ná miklu hámarksafli án þess að hafa mikið hik (turbo lagg), semsagt mikið afl á breiðu snúningssviði.
Það er ekki alveg nóg að horfa á einhvern bátamótor og sjá að hann skilar 320 hestöflum... það má ekki gleyma að horfa á hvernig vinnslan er á öðru snúningssviði. Mótor sem skilar miklu afli á þröngu sviði er ekkert endilega skemmtilegur.
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 15.apr 2013, 23:55
frá lecter
jú en ef þið fáið togið niður fer brothættan að vera meiri lika fyrir skiptinguna eða drif ,,, þá fer þetta að vera eins og með stóru hlunkana , en það væri gaman að prufa vatnskælda turbinu og fá alvöru cooler eins og er i 320hp velunum
er þið ekki að tala um 4,2 eða 4,0l þetta er 2 mjög ólikar vélar
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 07:36
frá sukkaturbo
Sælir félagar ég er að spá í að reyna að snúa 54" með 60 Cruser mótor það hratt að ég komist heim til mömmu ef veður versnar skyndilega og fá tog niðri í leiðinni. kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 08:28
frá jongud
er twin turbo ekki tækni gærdagsins núna þegar VGT túrbínur eru að verða algengar?
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 08:55
frá Magni
Eins og Einar Karl er með þetta þá eru þær tvær litlar hlið við hlið, 3 cylendrar á hvora eða eins og kaninn kallar þetta "Parallel twin-turbo". Svo er það sem þið eruð að tala um ein fyrir framan og aðra fyrir aftan eða "Sequential turbos". Mr. Cummings er einmitt með svoleiðis setup.
Það er einhvert turbo gæji í Noregi held ég sem hefur verið að leika sér með þetta í 80 cruiser þ.e. Parallel twin-turbo með góðum árangri. Hér er video :
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... Z7qo_1wZLg og
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... 7ZntQ0IkU#!
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 09:51
frá jongud
Hvenær ætla menn að læra á bannsettann fókusinn á þessum kínakamerum sem þeir eru að nota?
Það er eins og annaðhvert myndskeið á youtube sé tekið í gegnum fitug sólgleraugu!
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 10:28
frá sukkaturbo
Sælir ókey þetta virðist flókið að setja twinn turbo og mikið verk og dýrt. en þessar VGT túrbínur hvað eru þær að kosta og hvað þarf að breita mikklu í kringum þær. Tökum td. 4 lit mótorinn í 60 Crusernu hvað get ég fengið mörg alvöru hestöfl í þá vél án þess að vera með lífið í lúkunm á því að skemma hana.Hún er ekki með cooler ennþá. kveðja guðni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 11:14
frá Magni
Það var einn að auglýsa VNT úr 100 cruiser hérna á jeppaspjallinu um daginn, getur reynt að finna hann? man ekki verðið
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 11:14
frá Magni
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 14:00
frá sukkaturbo
Takk Magni81 ætla að hringja í kauða spurning um stillanlega spaða? Er það tölvustýrt dæmi?
Re: Twin Turbo 80 Cruser??
Posted: 16.apr 2013, 14:14
frá jongud
sukkaturbo wrote:Takk Magni81 ætla að hringja í kauða spurning um stillanlega spaða? Er það tölvustýrt dæmi?
Það er ýmist einhverskonar "stepper" rafmagnsmótor á þessu eða venjulegur blöðkupungur. Einhverjir hafa verið að mixa blöðkupung í stað rafmagnsmótorsins.