kraftleysi í MMC L 200
Posted: 15.apr 2013, 11:01
bróðir minn er með MMC L200 árg. 2008 dísel ek c.a. 50 þús
það er að hrjá hann kraftleysi sérstaklega þegar hann setur í gang heitan bílinn en lagast
eftir smá keyrslu, hann er búinn að fara 2x í heklu en ekkert lagast bara skrifaðir feitir reikningar
er einhver sem gæti vitað hvað er að?
kv Valtýr
það er að hrjá hann kraftleysi sérstaklega þegar hann setur í gang heitan bílinn en lagast
eftir smá keyrslu, hann er búinn að fara 2x í heklu en ekkert lagast bara skrifaðir feitir reikningar
er einhver sem gæti vitað hvað er að?
kv Valtýr