Tengja ARB læsingar


Höfundur þráðar
Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Tengja ARB læsingar

Postfrá Gunnar » 14.apr 2013, 21:10

Sælir, hvað þarf ég til að tengja þessar loftlæsingar mínar, það eru læsingar í báðum hásingum, ég á arb dælu en þetta er allt ótengt, eru til einhver sett eða hvað þarf ég í þetta?




kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá kjartanbj » 14.apr 2013, 21:27

getur keypt bara sett í þetta, loom og takka og allt held ég
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá Gunnar » 14.apr 2013, 21:36

magnað, er það hjá artic trucks helst þá


halendingurinn
Innlegg: 124
Skráður: 22.apr 2010, 14:05
Fullt nafn: Trausti Kári Hansson

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá halendingurinn » 14.apr 2013, 21:45

Bílabúð Benna hefur átt allt í þetta

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá Kiddi » 14.apr 2013, 22:03

Ef þú átt segullokana þá er nóg að tengja þá bara í rofa og dæluna í passlega stórt relay og öryggi. Sem er svosem það sem ARB kerfið gerir.

User avatar

jongud
Innlegg: 2628
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá jongud » 15.apr 2013, 08:28

Það er líka hægt að fá loft-segulloka í Landvélum, ég keypti allt þar fyrir tvær læsingar og það var ódýrara en ARB sett.


Höfundur þráðar
Gunnar
Innlegg: 226
Skráður: 31.des 2010, 20:09
Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
Bíltegund: Wranger YJ 38"

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá Gunnar » 15.apr 2013, 11:39

já er ekki málið að versla sér bara tvo segulloka þrjá rofa og slöngur, er það ekki allt sem ég þarf? og sennilega ódyrast að versla það bara stakt í landvélum

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Tengja ARB læsingar

Postfrá Kiddi » 15.apr 2013, 11:47

Þrýstingurinn fyrir læsingarnar er einhversstaðar á milli 80 og 100 psi. Fínt að nota frekar grennri slöngur niður að læsingunum heldur en sverari til þess að það taki skemmri tíma að læsa þessu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 45 gestir