Einn gamall og flottur

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Einn gamall og flottur

Postfrá jongud » 12.apr 2013, 09:38

Mátti til með að deila þessu hérna, þessi gamli CJ3A er enn í fullu fjöri og ég á ennþá einhversstaðar sama eintak af Four-Wheeler með greininni um hann.
Honum var breytt í Svíþjóð á sínum tíma áður en Jimmy Nylund flutti til USA og mig minnir að þeir hafi ekki haft mikið meira af öðrum rafmagnsverkfærum en borvél og stærsti borinn var 12mm.

http://www.fourwheeler.com/news/129_1303_meet_the_ugly_flat_fender_that_changed_the_way_we_build_jeeps/




lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Einn gamall og flottur

Postfrá lecter » 12.apr 2013, 16:23

ja þetta er hinn eini sanni jeep sem er sterkast jeppinn og endinga besti jeepinn og drifur mest ,, þessir jeep verða margir 100 ára ,,það er ljóst

jeep allt annað er eftirlíking ,,,,

en er ekki þessi með 41 ford grill ég hef átt svoleiðis bil hann var með flótandi afturöxla

minn sem ég á i dag er 46árg málið er að þetta er svo stutt milli hjóla 200cm að það er nú ekkert gott að stýra þessu nema með rally stýrismaskinu plús að aka langa leið er hann svo þraungur að ég fæ alltaf náladofa 183 cm þeir passa betur minni mönnum en ,,,menn voru mun minni hér áður ,eða lægri ,, en þessi bill er held ég teiknaður um 1930 en endar svona eins og hann er 1939 og kemur svo af færibandinu 40-41 sem ford,,,42-50ca sem willys cj2-3 hvort hann fór i 1958 svo kom cj5 ,,,áframhaldið .þekkja menn

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Einn gamall og flottur

Postfrá íbbi » 26.apr 2013, 23:38

hönnuðir bílsins unnu þrekvirki þegar þeir hönnuðu hann frá grunni á nokkrum vikum,

ríkið/herinn samþykti hönnunina, en vegna magnsins sem vantaði v/ stríðsins þá fékk willis overland verksmiðjan samningin um smíðina sjálfa,

hálf svekkjandi
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Einn gamall og flottur

Postfrá lecter » 27.apr 2013, 01:04

ja það er samt furðu mikið til af fordinum sem var með flótandi öxlana

minn er 46 i finu standi grindin var zinkuð fyrir 30 árum og er eins og ný þeir drífa mest original um tonnið
Viðhengi
79905934.JPG


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur