Síða 1 af 2

Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:06
frá kjartanbj
jahérna, Aðra eins þvælu hef ég ekki séð haha

Vissi ekki að maður færi nálægt Sólheimasandi til að fara frá Reykjavík á þingvelli... , svo keyrðu þeir í gegnum Dómadal.. en fóru svo daginn eftir gegnum Valley of Doom.. hmm eitthvað skrýtið við það

og fyrstir til að fara á Eyjafjallajökul síðan gosið endaði.. veit ekki með það..

fyndið síðan að vera sýna hvað Amerískir jeppar eru góðir.. en vera svo í fylgd með Toyotum allan tíman :) svona þó þær hafi ekki verið í mynd

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:17
frá Svenni30
Er ekki búinn að sjá þáttin, verður gaman að sjá þetta. þátturinn er á deildu.net fyrir þá sem eru þar
http://deildu.net/details.php?id=99416

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:17
frá joisnaer
er búið að sýna þáttinn?

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:18
frá kjartanbj
já hann er á deildu.net ...

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:23
frá Svenni30
Ég á eitthvað af boðslyklum ef einhverjum vantar

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:34
frá Valdi B
ég dl þættinum í gegnum finalgear.com, þarft bara að finna top gear usa og 3 seríu og réttannþátt, þá koma upp linkar sem þú getur dl og ekkert mál, ég var búinn að horfa á hann 2 tímum eftir frumsýningu í nótt :)

en hann var lélegur.. kjánalegur hreint út sagt

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:41
frá kjartanbj
Virkilega kjánalegur og fullur af lygum.. hefðu mátt sýna meira jeppamennsku.. ekki bara vera fastir.. og hefðu mátt hleypa úr dekkjunum :) og já.. segja eins og er... vera fyrstir á eyjafjallajökul þennan daginn.. ekki fyrstir ever..

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 13:53
frá villi58
Svenni30 wrote:Ég á eitthvað af boðslyklum ef einhverjum vantar

Takk Svenni vantar einn.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 14:09
frá Gretar

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 14:22
frá Svenni30
villi58 wrote:
Svenni30 wrote:Ég á eitthvað af boðslyklum ef einhverjum vantar

Takk Svenni vantar einn.



Þetta kemur,, Netfangið villi58@talnet.is er þegar í notkun

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 14:28
frá Brynjarp
glataður þáttur !!

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 14:52
frá StefánDal
Ég er að spá í að spara mér pirringinn og sleppa þessum

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 15:03
frá Svenni87
Allt morandi í staðreyndavillum, en þetta er fínasta landkynning í Ameríkunni, kaninn fýlar svona drama.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 18:11
frá magnusv
hrikalega óspennandi þáttur í alla staði..

en bíddu keyptu þeir þessa bíla?? ég man ekki eftir að hafa séð þá til sölu.. og var chevyinn ekki dreginn í bæjinn?

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 18:18
frá -Hjalti-
Fín afþreying , en ekki datt ykkur virkilega í hug að Top Gear færi að eltast við staðreyndir sem örlítill hópur af fólki fattar að eru rangar ???

Hver hefði nennt að horfa á þátt með þeim á eitthverjum Crúserum og Hiluxum keyra þjóðveginn , upp á Eyjafjallajökul og svo bara aftur til baka easy .. ?
Þetta er klukkutíma þáttur og það þarf eitthvað að gerast..

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 18:22
frá -Hjalti-
kjartanbj wrote:Virkilega kjánalegur og fullur af lygum.. hefðu mátt sýna meira jeppamennsku.. ekki bara vera fastir.. og hefðu mátt hleypa úr dekkjunum :) og já.. segja eins og er... vera fyrstir á eyjafjallajökul þennan daginn.. ekki fyrstir ever..


þetta er ekki heimildarþáttur
heldur skemmtiþáttur með handriti

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 19:03
frá ellisnorra
-Hjalti- wrote:þetta er ekki heimildarþáttur
heldur skemmtiþáttur með handriti



Haha ekkert smá þunnt handrit :)

Frekar þunnur þáttur, ég er reyndar bara búinn með rúmlega helminginn en ætla að þrauka í gegn í kvöld!

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 19:05
frá gislisveri
-Hjalti- wrote:
kjartanbj wrote:Virkilega kjánalegur og fullur af lygum.. hefðu mátt sýna meira jeppamennsku.. ekki bara vera fastir.. og hefðu mátt hleypa úr dekkjunum :) og já.. segja eins og er... vera fyrstir á eyjafjallajökul þennan daginn.. ekki fyrstir ever..


þetta er ekki heimildarþáttur
heldur skemmtiþáttur með handriti


Sammála, ekki vera að fjargviðrast yfir staðreyndavillum, sannleikurinn er hundleiðinlegur hvort eð er.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 19:07
frá gislisveri
Annars er ég mest svekktur yfir því að ekki sé sýndur hinn fríði Suzukiklúbbur (SÍS) sem mætti Topgírurum á leið sinni úr Landmannalaugum.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 19:26
frá Dreki
en hver voru kjörinn með bíllana voru þeir leigðir eða keyptir og ætli það hafi verið mikið viðhald eftir þessa ferð hjá þeim
en var ekki twin turbo í þessum ford á sínum tíma eða var það annar

kv.Smári

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 19:43
frá Ingójp
Þessi þáttur var alveg eins og ég bjóst við. Enda er þetta bara gamanþáttur. Scoutin virkilega svalur

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 22:18
frá Hfsd037
Ingójp wrote:Þessi þáttur var alveg eins og ég bjóst við. Enda er þetta bara gamanþáttur. Scoutin virkilega svalur


X2

Fínn þáttur, betra en ekkert :)

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:00
frá Óskar - Einfari
þetta er nú meira bullið.... það má eflaust skýla þessu eitthvað á bakvið það vera "skemmtiþáttur" en það er ekki eins og Eyjafjallajökull sé einhver skáldskapur. Þessi jökull er til í alvörunni, hann gaus 2010 eins og kemur framm í þættinum. Þannig að þetta fer af stað sem einhver raunveruleiki en síðan verður þetta bara tómt bull. Þetta þurfti ekki að vera svona mikið bull til að vera skemmtilegur þáttur því að þetta var fullt af flottu efni og flottir bílar. Ég held nú bara satt að segja að það hefði verið skárra að sleppa talsetningunni og hafa bara einhverja góða tónlist undir.

Þeir kunna náttúrulega ekkert að keyra þessa jeppa en ég átti svosem ekki von á því fyrir. Gerð þvílík dramatík úr á sem nær réttsvo upp á drifkúlu hjá þeim. Það er svona kanski bullið sem ég átti alveg von á að sjá í þessum þætti en þessar endalausu staðreyndarvillur gerði þetta bara kjánalegt.

Kv.
Óskar Andri

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:12
frá kjartanbj
Óskar - Einfari wrote:þetta er nú meira bullið.... það má eflaust skýla þessu eitthvað á bakvið það vera "skemmtiþáttur" en það er ekki eins og Eyjafjallajökull sé einhver skáldskapur. Þessi jökull er til í alvörunni, hann gaus 2010 eins og kemur framm í þættinum. Þannig að þetta fer af stað sem einhver raunveruleiki en síðan verður þetta bara tómt bull. Þetta þurfti ekki að vera svona mikið bull til að vera skemmtilegur þáttur því að þetta var fullt af flottu efni og flottir bílar. Ég held nú bara satt að segja að það hefði verið skárra að sleppa talsetningunni og hafa bara einhverja góða tónlist undir.

Þeir kunna náttúrulega ekkert að keyra þessa jeppa en ég átti svosem ekki von á því fyrir. Gerð þvílík dramatík úr á sem nær réttsvo upp á drifkúlu hjá þeim. Það er svona kanski bullið sem ég átti alveg von á að sjá í þessum þætti en þessar endalausu staðreyndarvillur gerði þetta bara kjánalegt.

Kv.
Óskar Andri


nákvæmlega þetta sem mér fannst.

bara kjánalegt að geta ekki verið með staðreyndir á hreinu, gátu alveg búið til eitthvað skárra challenge en að ljúga svona að heiminum , var alveg pottþétt hægt að gera eitthvað annað hérna en þetta af nóg er nú að taka

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:14
frá Stebbi
Djöfull eruð þið klikkaðir, þetta er skrifaður skemmtiþáttur á History Channel ekki heimildarmynd um íslenska jeppamensku á Discovery.

Ég var allavegna með hann grjótharðann allan klukkutímann yfir þessum Bronco, ódýrasta stinningarlyf sem hægt er að komast í.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:35
frá kjartanbj
Fannst þessir jeppar ekkert spes , svo var eins og þeir væru með fullpumpað allan tímann og eins og þeim hafi ekki verið kennt neitt


en skiptir engu máli hvort þetta hafi verið skemmtiþáttur.. það er ekki pointið, það er samt verið að koma með staðreyndavillur í þætti sem er sýndur í national tv... sem fáránlega margir horfa á.. ekkert víst að aðrir átti sig á því að það sé verið að ljúga þá fulla

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:41
frá -Hjalti-
kjartanbj wrote:Fannst þessir jeppar ekkert spes


Image

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:42
frá Kiddi
Það er heldur ekkert víst að menn átti sig á því að Rambo III er ekki heimildarmynd um stríð rússa í Afganistan.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:43
frá Stebbi
Kiddi wrote:Það er heldur ekkert víst að menn átti sig á því að Rambo III er ekki heimildarmynd um stríð rússa í Afganistan.


Ertu að segja að Rambo hafi ekki verið til ?????? Hver bjargaði þá heiminum?

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:46
frá -Hjalti-
mætti halda að menn hafi aldrei horft á Top gear þátt áður ? Og hvaða máli skiptir það þó að eitthverjir kanar haldi að þeir hafi verið fyrstir upp á þennan skafl ? Leyfum þeim bara að halda það. Ekki eins og það sé eitthvað afrek að aka þarna upp. Í raun hundleiðinlegt og ómerkilegt eins og flestir aðrir jöklar.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:47
frá Big Red
enn keyptu þeir bílanna eða leigðu?

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:48
frá Kiddi
Stebbi wrote:
Kiddi wrote:Það er heldur ekkert víst að menn átti sig á því að Rambo III er ekki heimildarmynd um stríð rússa í Afganistan.


Ertu að segja að Rambo hafi ekki verið til ?????? Hver bjargaði þá heiminum?


Nú verður maður bara að splæsa í eitt LOL

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:49
frá -Hjalti-
Hjónakornin wrote:enn keyptu þeir bílanna eða leigðu?


þeir keyptu þá allavega ekki

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:52
frá kjartanbj
það er þá bara fínt að ykkur sé sama um að það sé endalaust verið að bulla í fólki um ísland, að þetta og hitt sé svona..

ótrúlegasta bull sem fólk heldur um ísland útaf einmitt svona þáttum , kemur svo hingað með þvílíkar ranghugmyndir


tildæmis oft verið að gefa það í skyn að það megi bara keyra hvar sem er hér..



og já.. endurtek það að ég var ekkert að missa það yfir þessum jeppum fannst þeir ekkert spes

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 03.apr 2013, 23:55
frá Stebbi
kjartanbj wrote:það er þá bara fínt að ykkur sé sama um að það sé endalaust verið að bulla í fólki um ísland, að þetta og hitt sé svona..

ótrúlegasta bull sem fólk heldur um ísland útaf einmitt svona þáttum , kemur svo hingað með þvílíkar ranghugmyndir


tildæmis oft verið að gefa það í skyn að það megi bara keyra hvar sem er hér..



og já.. endurtek það að ég var ekkert að missa það yfir þessum jeppum fannst þeir ekkert spes


Það var tekið skýrt fram í þættinum að það mætti keyra þar sem snjór væri, ekki að allt væri 'fair game'.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 04.apr 2013, 02:02
frá Valdi B
Stebbi wrote:
kjartanbj wrote:það er þá bara fínt að ykkur sé sama um að það sé endalaust verið að bulla í fólki um ísland, að þetta og hitt sé svona..

ótrúlegasta bull sem fólk heldur um ísland útaf einmitt svona þáttum , kemur svo hingað með þvílíkar ranghugmyndir


tildæmis oft verið að gefa það í skyn að það megi bara keyra hvar sem er hér..



og já.. endurtek það að ég var ekkert að missa það yfir þessum jeppum fannst þeir ekkert spes


Það var tekið skýrt fram í þættinum að það mætti keyra þar sem snjór væri, ekki að allt væri 'fair game'.


hingað til hefur löggimann ekki verið sammála um það að það meigi keyra allstaðar þar sem snjór er...

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 04.apr 2013, 06:26
frá Oskar K
valdibenz wrote:hingað til hefur löggimann ekki verið sammála um það að það meigi keyra allstaðar þar sem snjór er...


get staðfest þetta...


hefði verið vel til í þennan bronco en veit ekki hvort maður hefði efni á að reka svona stórblokk

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 04.apr 2013, 08:12
frá Óskar - Einfari
Stebbi wrote:Djöfull eruð þið klikkaðir, þetta er skrifaður skemmtiþáttur á History Channel ekki heimildarmynd um íslenska jeppamensku á Discovery.

Ég var allavegna með hann grjótharðann allan klukkutímann yfir þessum Bronco, ódýrasta stinningarlyf sem hægt er að komast í.



Svona, svona... ég er nú ekkert að reyta á mér hárið yfir þessum þætti, mér fannst hann bara kjánalegur og ég á rétt á mínum skoðunum eins og allir aðrir hérna inni. Ég átti ekki von á einhverjum heimildarþætti ætli ég hafi ekki bara aðalega verið svekktur yfir því hvað var farið illa með flott efni eða mér fannst þetta allavega mjög flottar upptökur sem var verið að sýna þarna. Það þurfti ekki þetta bull til þess að gera mjög flottan og spennandi þátt :)

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 04.apr 2013, 09:11
frá dazy crazy
Mér fannst ótrúlega bjánalegt þegar þeir fóru upp Haðarstíginn á móti einstefnu sem sást greinilega og keyrðu yfir hjólið.

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Posted: 04.apr 2013, 09:55
frá villi58
Svenni30 wrote:
villi58 wrote:
Svenni30 wrote:Ég á eitthvað af boðslyklum ef einhverjum vantar

Takk Svenni vantar einn.



Þetta kemur,, Netfangið villi58@talnet.is er þegar í notkun

Ég held að þú verðir að koma í kaffi