Síða 1 af 1

turbin motor i Bil/ jeppa

Posted: 27.mar 2013, 18:46
frá lecter
ja 50 ára hönnun frá Crysler auðvitað ,, Turbinan brennir öllum vökva sem brennur lika landa og miðstöðin hitnar strax og ekkert frost á rúðum .loftsían svo stór að það þarf heilan jökul til að filla hana ,, ekkert hljóð nema smá hvinur þegar ekið er af stað ..eingin oliuskipti síu kaup eingin frostlögur eingin blöndungur ekkert vesen

magnaður bill sem fór þvi miður ekki i framleiðslu enda 50 árum á undan samtið eins og allt frá mopar

flott vél i jeppana ykkar sem eruð að velta fyrir ykkur hvaða vél verður fyrir valinu ,, brennir öllu ,,

svona án grins stór merkilegt verfræði undur ,,

http://www.youtube.com/watch?v=b2A5ijU3Ivs

Re: turbin motor i Bil/ jeppa

Posted: 27.mar 2013, 21:24
frá Navigatoramadeus
þetta hefur kananum þótt töff eftir að skriðdrekarnir í WWII voru knúnir túrbínum.

gæti haft eitthvað að segja hvað þetta eru dýrar vélar og þyrstar með meiru að þetta fór aldrei í fjöldaframleiðslu en hugmyndin er flott, mikið afl úr lítilli vél og áreiðanlegar vélar (amk á síðari tímum).