Síða 1 af 1

Þekkir einhver Pit Bull?

Posted: 25.mar 2013, 21:08
frá Seacop
Sælir félagar.
Er einhver hérna sem þekkir hvernig Pit Bull dekkin reynast í snjóakstri. Er að spá í 41" en er ekki alveg viss um hvort þau eru nógu mjúk til að mynda góðan bana.

Hvað segið þið... er einhver sem getur ráðlagt mér í þessu?

Re: Þekkir einhver Pit Bull?

Posted: 25.mar 2013, 21:59
frá uxinn9
Veit um einn 4runner á 41,5 og hann er mjög sáttur honum vantar bara breiðari felgur er með 14 og ætlar í 16 tommu.
Svo er líka einn 90cruzer hér fyrir norðan kominn á 42 og er mjög sáttur en þeir eru báðir á fyrsta vetri á sínum dekkjum þannig reinstlan er ekki orðin mikil en lofar bara góðu.
Er sjálfur að spá í að skella mér á 41,5 Pit Bull líst betur á þaug