Þekkir einhver Pit Bull?
Posted: 25.mar 2013, 21:08
Sælir félagar.
Er einhver hérna sem þekkir hvernig Pit Bull dekkin reynast í snjóakstri. Er að spá í 41" en er ekki alveg viss um hvort þau eru nógu mjúk til að mynda góðan bana.
Hvað segið þið... er einhver sem getur ráðlagt mér í þessu?
Er einhver hérna sem þekkir hvernig Pit Bull dekkin reynast í snjóakstri. Er að spá í 41" en er ekki alveg viss um hvort þau eru nógu mjúk til að mynda góðan bana.
Hvað segið þið... er einhver sem getur ráðlagt mér í þessu?