mjög fínn víbringur
Posted: 22.mar 2013, 07:31
Góðan daginn.
Ég er í smá vandræðum, ég á nissan patrol 95, það kemur fínn víbringur með tilvonandi hávaða þegar ég er ekki í framdrifinu og þegar ég set i framdrifið hverfur víbringurinn????????????
Víbringurinn ágerist eftir þvi hvað ég keyri hraðar.
Ég tók lokurnar af í gær og þá hætti vibringurinn þegar ég var ekki með bílinn í framdrifinu!!!!!!!!.
Þetta er svolitið leiðinlegt að hafa þetta, veit enthver hvað þetta er???????????
Kv Sigurður
Ég er í smá vandræðum, ég á nissan patrol 95, það kemur fínn víbringur með tilvonandi hávaða þegar ég er ekki í framdrifinu og þegar ég set i framdrifið hverfur víbringurinn????????????
Víbringurinn ágerist eftir þvi hvað ég keyri hraðar.
Ég tók lokurnar af í gær og þá hætti vibringurinn þegar ég var ekki með bílinn í framdrifinu!!!!!!!!.
Þetta er svolitið leiðinlegt að hafa þetta, veit enthver hvað þetta er???????????
Kv Sigurður