Síða 1 af 1

Stútur í framdrif milli árgerða

Posted: 21.mar 2013, 17:15
frá Keizarinn
Sælir, nú er smá pæling í gangi um hvort stúturinn í 97 árg trooper og 99 árg og uppúr passi á milli. Það er nefnilega komið slag í bæði framdekkin enn búið er að herða á þeim einusinni, og þá er málið hvort þetta séu legur eða stúturinn..
getur e-r sagt til um það...

MBK Davíð Örn