Síða 1 af 1
Straumdráttur
Posted: 21.mar 2013, 10:19
frá olihelga
Sælir
Hvað er eðlilegt að bílar dragi út af rafgeymi í straum þegar dautt er á bílnum og afsvissað?
Kveðja Óli
Re: Straumdráttur
Posted: 21.mar 2013, 11:05
frá Polarbear
allt yfir einhver örfá milliamper þætti mér afar skrýtið. mælaborðsklukkan, þjófavörnin og hugsanlega einhver pínu partur af vélatölvuni. annað ætti að vera dautt.
Re: Straumdráttur
Posted: 21.mar 2013, 12:27
frá Freyr
Allt að 50 mA er ok.
Kv. Freyr
Re: Straumdráttur
Posted: 21.mar 2013, 13:38
frá olihelga
Takk fyrir