drifhlutföll Isuzu 98 crew cap
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
drifhlutföll Isuzu 98 crew cap
Sælir er með Isuzu crew cap 1998 með 3,1 disel og vantar að vita drifhlutföll í þessum bílum þetta er orginal jeppi og hvort það sé hægt að nota köggla úr bensín jeppunum og hvert sé hlutföllin í þeim er bara ekki vaknaður almennilega til að finna þetta á netinu og leita þess vegna til ykkar snillinganna kv Heiðar Brodda
Re: drifhlutföll Isuzu 98 crew cap
Diesel
Beinskiptur er á 4.56(held ég)
sjálfskiptur er á 4.33
Veit að bensín trooper er á 4:56
Beinskiptur er á 4.56(held ég)
sjálfskiptur er á 4.33
Veit að bensín trooper er á 4:56
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur