hvaða hásingar eru sniðugar


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 02:04

vantar hásingar undir leiktæki sem ég er að fara að föndra þarf að þola 44 tommudekk og cirka 200 hestafla mótor ,
skiptir mig engu undan hverju svolengi sem þetta eru hásingar sem standast þessar kröfur , og ekki neitt djöfulli þungar


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá Freyr » 17.mar 2013, 02:20

Hvað mun leiktækið vigta? Hvernig jeppa byggirðu það úr? Verða dekkin griplítil eða gróf?


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá Þorsteinn » 17.mar 2013, 02:45

patrol hásingar


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 03:24

Freyr wrote:Hvað mun leiktækið vigta? Hvernig jeppa byggirðu það úr? Verða dekkin griplítil eða gróf?



grind er willys , á eftir að ákveða vé er að spá í einhverja diesel vél sem skilar mér góðu afli en helst með mjög einföldu rafmagni velti búr og einhverjar hásingar ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 03:28

Þorsteinn wrote:patrol hásingar

ok undan einhverjum ákveðini árgerð af patrol
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá jongud » 17.mar 2013, 09:26

Þorsteinn wrote:patrol hásingar

Ég held ég verði að vera sammála, y60 eða y61 Patrol hásingar undan árgerðum 1987 - 2013
Ég hef aldrei heyrt af brotnu drifi eða öxlum í Patrol og heldur ekki af vandamálum með spindillegur.
(Kannski hefur patrol ekki afl til að bjóta öxlana?)
Helst hafa menn verið að kvarta yfir hjólalegum en þá er þeim sagt að kaupa rétt merki, ekki kínverskt útsöludrasl.


hrappatappi
Innlegg: 123
Skráður: 11.feb 2010, 22:13
Fullt nafn: Hjalti Melsted

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá hrappatappi » 17.mar 2013, 09:57

Ég er í svipuðum pælingum. Er að brasa með '88 model af Korando sem er eginlega það sama og cj7. Ætla að nota 3,3 nissan og patrol hásingar.


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá Izan » 17.mar 2013, 10:04

Sælir

Patrol hásingarnar eru nógu sterkar það er á hreinu. Hjólalegu vandamálið er ekki vandamál ef menn nota ægisbúnaðinn og ég tala ekki um ef legurnar fá að svamla í gírolíu í stað feiti. Þessi legubúnaður er allavega til í Y61 ég veit ekki með 60, það er smá munur á þessum hásingum. Þær þola 6.2, 6.5, 5.9 cummings, 350 mótora og ég efast ekki um styrkinn í þeim.

Styrkur og þyngd virðast eiga nokkra samleið og ég efast ekki um að patrol hásingarnar séu klettþungar. ég þekki samt ekki samanburðinn á þeim og t.d. lc60 hásingum eða landrover.

Vandamálin eru ekki hásingarnar sjálfar heldur öll yfirliðin þegar maður heyrir við búðarborðið hvað draslið í þær kostar. Maður getur t.d. tekið ákvörðun um hvort maður kaupi hjólalegur eða borgi af húsinu næstu 4 mánuðina og ef spindillegurnar eru komnar upp á búðarborðið er glugginn á búðarkassanum ekki nógu stór fyrir upphæðina. Upp á þetta að gera myndi ég ekki horfa á neitt annað en eitthvað amerískt en Jón Guðmundsson hefur rétt fyrir sér að því leyti til að patrol dótið er ekkert að gera mikið af því að bila.

Kv Jón Garðar


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá Þorsteinn » 17.mar 2013, 10:07

hugsa að undan y60 patrolnum sé auðveldara að fá.
Þeir eru búnir að vera nota patrol hásingar undan y61 patrolnum með cummins mótorunum í að verða á þriðja ár, og það er farinn einn sexkúluliður.

kv. Þorsteinn

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá ellisnorra » 17.mar 2013, 10:29

Ég er búinn að smíða mér 2 torfærugrindur út dóti sem liggur hér og þar í sveitinni, ekkert race stuff, sem er svipað og ég skynja að þú sért að gera, þannig að ég hef kannski smá tilfinningu fyrir því hvað þú ert að gera.
Ef þú ert að gera leiktæki, hvort sem það er á númerum eða ekki, þá viltu afl, snerpu og léttleika. Það ýtir burtu gjörsamlega öllum díselvélum undir hálfri milljón.
Þú færð flotta 350 vél sem skilar þér umbeðnum 200 hestöflum á undir 200 þúsund kalli, jafnvel allt niður í nokkra tíuþúsundkalla ef þú ert mjög heppinn.
Þá er eðlilegt að nota dana44 hásingar sem er fínt framboð af ennþá og hægt að fá á miklu betra verði en patrol hásingar. Dana 44 er með 8.5 tommu drif sem er yfirdrifið fyrir þessi hestöfl, eina sem ég hef lent í veseni með hjá mér (v8-350-d44grind) er að ég er einusinni búinn að brjóta ytri öxul að framan þegar ég lenti í botngjöf :)
38tommu dekk eru mikið meira en nóg í svona léttu tæki (mín grind vigaði um 1300kg) þannig að 44" er overkill.


Þannig að svarið við upphaflegu spurningu þinni væri samkvæmt minni skoðun dana 44 (með ofangreindum rökstuðningi)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá jongud » 17.mar 2013, 11:14

Og svo má ekki gleyma því að það er ennþá verið að framleiða Dana-44 hásingar undir JEEP.
Nýjustu framhásingarnar eru líka með háum pinjón og sterkari kamb, og það er hægt að fá 35 rillu sköft. Hinsvegar hef ég lent leiðinlega oft í því að skipta um spindilkúlur á Dana hásingum.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá jeepcj7 » 17.mar 2013, 12:27

Ég held að patrol sé málið í þetta það er orðið auðveldara að fá í þetta en dana og jafnvel á betra verði og svo eru þær flestar með 4.62-1 hlutfall og handsplittað afturdrif sem kostar helling í dana hásingar.Og ef þetta er bara leiktæki/grind er legu og spindil búnaðurinn ekki vandamál í datsun dótinu.Þú finnur örugglega sett af datsun hásingum undir 100 kallinum en ég efast að þú finnir sambærilegar dana hásingar fyrir svipað eða minna og svo eru allar stífur á datsun dótinu klárar til að brasa undir grind ef þú hreinlega notar ekki bara grindina líka og þarft þá bara að setja í þetta vél og kassa.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá ellisnorra » 17.mar 2013, 13:10

Reyndar nokkuð góð hugmynd hjá Hrólfi að nota grindina með öllu. Fá svo bara linari gorma.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 13:14

já þarf að athuga með gamlan patrol pickup sem stendur hér í sveitini
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


hrappatappi
Innlegg: 123
Skráður: 11.feb 2010, 22:13
Fullt nafn: Hjalti Melsted

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá hrappatappi » 17.mar 2013, 14:06

gaz69m wrote:já þarf að athuga með gamlan patrol pickup sem stendur hér í sveitini


Þá ertu með gömlu hásingarnar. Það er held ég 10" kambur í aftur hásingunni og frammhásingin er e-ð hrökkkex.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 14:19

en toyota hilux með hásingu að aftan og klafa að framan hvernig er það dót að þola 38 tommuna
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá ellisnorra » 17.mar 2013, 14:32

gaz69m wrote:en toyota hilux með hásingu að aftan og klafa að framan hvernig er það dót að þola 38 tommuna


Klafadótið er bara með 7.5" kamb og fullt af auknum slitflötum. Ef þú ætlar í klafa, smíðaðu þér þá alvöru klafa en ekki hugsa um þetta vindustangarusl í leiktæki.
Hilux hásing hefur dugað mér fínt í litlu grindinni minni með volvo mótor bæði með og án turbo.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 14:56

kom nissan 3,3 með sjálfskiptingu sem virkaði , eða á ég ara að nota girogmillikassan
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 17.mar 2013, 15:30

[quote="elliofur"]Ég er búinn að smíða mér 2 torfærugrindur út dóti sem liggur hér og þar í sveitinni, ekkert race stuff, sem er svipað og ég skynja að þú sért að gera, þannig að ég hef kannski smá tilfinningu fyrir því hvað þú ert að gera.
Ef þú ert að gera leiktæki, hvort sem það er á númerum eða ekki, þá viltu afl, snerpu og léttleika. Það ýtir burtu gjörsamlega öllum díselvélum undir hálfri milljón.
Þú færð flotta 350 vél sem skilar þér umbeðnum 200 hestöflum á undir 200 þúsund kalli, jafnvel allt niður í nokkra tíuþúsundkalla ef þú ert mjög heppinn.


ok er opin fyrr öllu en nennisamt ekki neinu vélaveseni bara eithvað sem endist og virkar á fjöllum og vegum sem vegleysum , þá aðalega vegleysum hjá mér
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


hrappatappi
Innlegg: 123
Skráður: 11.feb 2010, 22:13
Fullt nafn: Hjalti Melsted

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá hrappatappi » 17.mar 2013, 19:12

gaz69m wrote:kom nissan 3,3 með sjálfskiptingu sem virkaði , eða á ég ara að nota girogmillikassan

Ég hef allavega aldrei heyrt um sjálfskiftingu í 3,3 held að þessir bílar hafi nú bara verið land rover Style sveitajeppar aá þessum tíma.


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá kolatogari » 17.mar 2013, 21:50

hrappatappi wrote:
gaz69m wrote:kom nissan 3,3 með sjálfskiptingu sem virkaði , eða á ég ara að nota girogmillikassan

Ég hef allavega aldrei heyrt um sjálfskiftingu í 3,3 held að þessir bílar hafi nú bara verið land rover Style sveitajeppar aá þessum tíma.



3,3 kom með 727 skiptingu í Scout.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá Stebbi » 17.mar 2013, 22:43

kolatogari wrote:
hrappatappi wrote:
gaz69m wrote:kom nissan 3,3 með sjálfskiptingu sem virkaði , eða á ég ara að nota girogmillikassan

Ég hef allavega aldrei heyrt um sjálfskiftingu í 3,3 held að þessir bílar hafi nú bara verið land rover Style sveitajeppar aá þessum tíma.



3,3 kom með 727 skiptingu í Scout.


Ég er nokkuð öruggur um að það sé ekki rétt, man eftir því að hafa lesið að allir Scout II með 3.3 hafi komið með T-19 kassa.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá jeepcj7 » 17.mar 2013, 22:58

Nallinn kom líka með 727 við 3,3 vélina og var alveg dauðvona svoleiðis.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá jongud » 18.mar 2013, 08:40

gaz69m wrote:kom nissan 3,3 með sjálfskiptingu sem virkaði , eða á ég ara að nota girogmillikassan

Nissan 3.3 í scout (og hinum sjaldgæfa jeep cj10) kom með Torqueflite727 skiptingunni aftaná. Skotheld skipting en þetta er afar sjaldgæfur hræringur.


RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá RangerTRT » 18.mar 2013, 09:54

ef þú ert að leita af léttum og góðum hásingum þá myndi ég fara í 8.8 31 rillu Ford að aftan og dana 44 að framan bæði sæmilega stert dót og létt


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða hásingar eru sniðugar

Postfrá gaz69m » 18.mar 2013, 11:01

annars já þá er svosem vélin ekkert höfuð atryði bara að hún sé ekki að mok eyða og ég einfaldlega kann ekki á blöndungs dót , þó svo ég þurfi klárlega að læra það áður en ég kem gamla mínum í gang
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 34 gestir