Eyðsla á ford 4,9
Posted: 16.mar 2013, 20:00
Hefur einhver reynslu á bensíneyðslu á 38-44" econoline með 4,9 línu sex EFI mótor?
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
jeepson wrote:Hlífar. Ég er nokkuð viss um að 4.9 eyði öllu sem er sett á hann. :)
Fordinn wrote:Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....
Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)
hlífar wrote:Fordinn wrote:Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....
Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)
Takk fyrir það en hvaða módel var þinn?
Fordinn wrote:hlífar wrote:Fordinn wrote:Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....
Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)
Takk fyrir það en hvaða módel var þinn?
4,9 billinn var minnir mig 88 og v8 billinn 89 árg