Chevy vesen
Posted: 13.mar 2013, 22:19
Sælir/sælar
Nú er ég í djöfulsins veseni með Silverado skiptingu hjá mér. Bíllinn stórskemmdist í leigu og fylltist skiptingin af vatni.
Nú hef ég lesið mér til og skilst mér að það sé 4L60E skipting í bílnum. Eru til einhverjar svoleiðis notaðar?
Veit einhver betur um hvernig skipting er í 2005 Silverado 5.3 Vortec 1500?
Ætli það sé betra að láta taka upp skiptinguna(sem kostar um það bil hálfa milljón)
Með fyrirfram þökk um svör
Nú er ég í djöfulsins veseni með Silverado skiptingu hjá mér. Bíllinn stórskemmdist í leigu og fylltist skiptingin af vatni.
Nú hef ég lesið mér til og skilst mér að það sé 4L60E skipting í bílnum. Eru til einhverjar svoleiðis notaðar?
Veit einhver betur um hvernig skipting er í 2005 Silverado 5.3 Vortec 1500?
Ætli það sé betra að láta taka upp skiptinguna(sem kostar um það bil hálfa milljón)
Með fyrirfram þökk um svör