Síða 1 af 1

Hraðamælis vesen í Musso

Posted: 12.mar 2013, 17:58
frá Guðmann Jónasson
Sælir.

Setti Mússóinn í 230 kmh í gærkvöldi :)
Þannig er að þegar hraðamælirinn fer yfir 90-100km hraða þá fer hann að flökta
og sveiflast frá ca 80 og uppúr, mig minnir að ég hafi heyrt af þessu veseni áður
en man ómögulega hvað eða hvort eitthvað fannst útúr því.
er einhver hérna sem kannast við þessi einkenni?

Kv.
Guðmann

Re: Hraðamælis vesen í Musso

Posted: 12.mar 2013, 19:38
frá toni guggu
Sæll. það er sambandsleysi í tenginu sem fer í hraðamæladrifið í millikassanum, yfirleitt er nóg að hreinsa plöggin en stundum er vír farin sundur.

kv Toni.

Re: Hraðamælis vesen í Musso

Posted: 12.mar 2013, 19:59
frá Navigatoramadeus
Guðmann Jónasson wrote:Sælir.

Setti Mússóinn í 230 kmh í gærkvöldi :)
Þannig er að þegar hraðamælirinn fer yfir 90-100km hraða þá fer hann að flökta
og sveiflast frá ca 80 og uppúr, mig minnir að ég hafi heyrt af þessu veseni áður
en man ómögulega hvað eða hvort eitthvað fannst útúr því.
er einhver hérna sem kannast við þessi einkenni?

Kv.
Guðmann


kannast við þetta vandamál svona uppúr 230-260kmh en þá þegar ég skipti upp í annan gír er hraðamælirinn að flökta smá en svo lagast það þegar ég set í þriðja gír ;)

Re: Hraðamælis vesen í Musso

Posted: 13.mar 2013, 12:40
frá Guðmann Jónasson
Navigatoramadeus wrote:
Guðmann Jónasson wrote:Sælir.

Setti Mússóinn í 230 kmh í gærkvöldi :)
Þannig er að þegar hraðamælirinn fer yfir 90-100km hraða þá fer hann að flökta
og sveiflast frá ca 80 og uppúr, mig minnir að ég hafi heyrt af þessu veseni áður
en man ómögulega hvað eða hvort eitthvað fannst útúr því.
er einhver hérna sem kannast við þessi einkenni?

Kv.
Guðmann


kannast við þetta vandamál svona uppúr 230-260kmh en þá þegar ég skipti upp í annan gír er hraðamælirinn að flökta smá en svo lagast það þegar ég set í þriðja gír ;)


Já þetta er voða svekkjandi ,svo þegar hann er kominn í ca 280 þá fer hann að snúast í hringi :)

Kv. Guðmann

Re: Hraðamælis vesen í Musso

Posted: 13.mar 2013, 12:41
frá Guðmann Jónasson
toni guggu wrote:Sæll. það er sambandsleysi í tenginu sem fer í hraðamæladrifið í millikassanum, yfirleitt er nóg að hreinsa plöggin en stundum er vír farin sundur.

kv Toni.


takk fyrir þetta Toni. ég tékka á þessu :)

Kv.
Guðmann