Síða 1 af 1
Hvar fæ ég brúsa?
Posted: 11.mar 2013, 19:31
frá Seacop
Sælir félagar.
Hvar fæ ég góða 20L plastbrúsa með vel þéttum töppum undir eldsneyti?
Re: Hvar fæ ég brúsa?
Posted: 11.mar 2013, 19:39
frá gillih
Hvað vantar þig marga. ég á nokkra sem þú mátt eiga 8973870
Re: Hvar fæ ég brúsa?
Posted: 11.mar 2013, 19:57
frá pattigamli
ég hef alltaf bara labbað mér inn á næstu smurstöð og fengið þá gefins eins marga og ég vil
Re: Hvar fæ ég brúsa?
Posted: 11.mar 2013, 20:13
frá Bskati
ég hef keypt brúsa hjá Ölgerðinni, síðast þegar ég keyti kostuðu þeir 10 kr á líter.
Re: Hvar fæ ég brúsa?
Posted: 11.mar 2013, 21:17
frá Aparass
Á útsölu hjá VDO núna á rétt rúmlega þrjú þúsund.
Re: Hvar fæ ég brúsa?
Posted: 11.mar 2013, 22:04
frá Seacop
Takk fyrir, er búinn að finna brúsa