Síða 1 af 1
spurning um vitöru
Posted: 13.aug 2010, 15:49
frá ingó
Hversu stórum dekkjum kem ég undir vitöru 99 árg án þess að breyta henni nokkuð kæmi ég 30" 9.50 r15 á orginal felgurnar eða þyrfti ég að fá breiðari felgur?
Re: spurning um vitöru
Posted: 13.aug 2010, 15:54
frá arni87
ég var á 25" dekkjum á súkkuni sem ég átti, Grandvitara 99 árgerð og þau rákust aðeins utaní í fullri beiju.
Annas var frábært að keira bílinn :D
Re: spurning um vitöru
Posted: 13.aug 2010, 18:57
frá jeepson
arni87 wrote:ég var á 25" dekkjum á súkkuni sem ég átti, Grandvitara 99 árgerð og þau rákust aðeins utaní í fullri beiju.
Annas var frábært að keira bílinn :D
Ertu viss um að þetta hafi ekki átt að vera 29" frekar en 25" :) Hann Sævar hérna á spjallinu getur svarað þessu. En hinsvegar minnir að einhver hafi verið að spyrjast fyrir um þetta á súkku spjallinu og þá var einmitt talað um að 30" slippi.
Re: spurning um vitöru
Posted: 13.aug 2010, 20:01
frá Stebbi
Finnst eins og ég hafi heyrt að 30" slyppi og 31" með smá skurð úr framstuðara en þá bara sem 9.5 á breidd. Eru þeir ekki orginal á 225/70R15 sem er rúmar 27".
Re: spurning um vitöru
Posted: 13.aug 2010, 21:38
frá jeepson
Stebbi wrote:Finnst eins og ég hafi heyrt að 30" slyppi og 31" með smá skurð úr framstuðara en þá bara sem 9.5 á breidd. Eru þeir ekki orginal á 225/70R15 sem er rúmar 27".
jú mig minnir að þeir séu á því og sidekick 225/70-16
Re: spurning um vitöru
Posted: 13.aug 2010, 22:34
frá Sævar Örn
ábyggilega tugir ef ekki hundruðir pósta með þessari sömu spurningu á sukka.is
en 30" ætti að sleppa auðveldlega undir, ef ekki þá ætti dúkahnífurinn að duga.
En hann verður aldrei reffilegur að sjá nema á 32+ " :)
Re: spurning um vitöru
Posted: 14.aug 2010, 06:43
frá arni87
Átti að vera 30 ekki 25, var að svara e-maili og það hefur ruglast :S
En ég biðst velvirðingar á því :D
Re: spurning um vitöru
Posted: 14.aug 2010, 14:16
frá ingó
Takk fyrir þetta strákar þá er það bara að finna einhver dekk á kvikindið
Re: spurning um vitöru
Posted: 15.aug 2010, 00:09
frá Sævar Örn
ef þetta ekki dugar þá á ég fyrir þig 1" hækkunarklossa fyrir fjöðrun