Síða 1 af 1

hvernig á að fara yfir ár

Posted: 08.mar 2013, 17:05
frá lecter
,

Re: hvernig á að fara yfir ár

Posted: 08.mar 2013, 17:30
frá JHG
Ég fékk mjög nákvæmar leiðbeiningar þegar ég var að fara fyrst inní Þórsmörk. Ég spurði einn gamlan í hettunni og hann sagði:

"Farðu ofaní öðru megin og uppúr hinum megin". Ég hef fylgt þessu ráði síðan :)

Re: hvernig á að fara yfir ár

Posted: 08.mar 2013, 17:57
frá jeepson
JHG wrote:Ég fékk mjög nákvæmar leiðbeiningar þegar ég var að fara fyrst inní Þórsmörk. Ég spurði einn gamlan í hettunni og hann sagði:

"Farðu ofaní öðru megin og uppúr hinum megin". Ég hef fylgt þessu ráði síðan :)


Já heyrðu. Þetta eru ansi skýrar og einfaldar leiðbeningar. :)

Re: hvernig á að fara yfir ár

Posted: 08.mar 2013, 19:48
frá lecter
,