Síða 1 af 1

Veður á Sigló

Posted: 06.mar 2013, 17:37
frá sukkaturbo
Sælir félagar er ég vaknaði í morgun eftir roksama nótt og ætlaði að líta út um eldhúsgluggan sem er á annarihæð blasti þetta við mér. Einnig leit ég út um útdyrnar sem snúa út að götu. Mikið kóf er í bænum og sér maður ekki á milli augnan á sér og varð maður að aka með opinn hausinn út um gluggan til að aka ekki á næsta staur eða bíl. kveðja guðni

Re: Veður á Sigló

Posted: 06.mar 2013, 17:41
frá trooper
Það hlýtur að vera slæmt þegar menn þurfa að aka um með opinn hausinn... ;)
kveðjur úr borginni.
Hjalti