Síða 1 af 1

BaseCamp fyrir Mac - Setja inn kort

Posted: 27.feb 2013, 16:37
frá Johnboblem
Ég tel mig nú nokkuð hæfann á tölvur. En hvernig í ósköpunum kem ég íslandskorti inn í BaseCamp?

Vildi sem dæmi reyna að sejta inn kortið frá http://www.gpsmap.is svo á ég líka Íslandskort 3.5 á disk. Bara næ því engan veginn. Vonandi að einhver þarna úti geti hjálpað mér.

Re: BaseCamp fyrir Mac - Setja inn kort

Posted: 27.feb 2013, 17:41
frá Stóri
er það ekki bara garmin síðan, hef ekki gert þetta sjálfur á apple en hér er video frá herra garmin sjálfum, vona að þetta hjálpi...

http://www.youtube.com/watch?v=hwxE6tFf ... r_embedded

Kristófer

Re: BaseCamp fyrir Mac - Setja inn kort

Posted: 28.mar 2013, 19:08
frá kjellin
Hverning er það eg er buin að na i basecamp, en get fengið islandskortið einhverstaðar a netinu, tölvan hja mer er ekki med cd drifi, eg a kortið og ermeð oll leyfi? Þekkiði það eitthvað