Ég tel mig nú nokkuð hæfann á tölvur. En hvernig í ósköpunum kem ég íslandskorti inn í BaseCamp?
Vildi sem dæmi reyna að sejta inn kortið frá http://www.gpsmap.is svo á ég líka Íslandskort 3.5 á disk. Bara næ því engan veginn. Vonandi að einhver þarna úti geti hjálpað mér.
BaseCamp fyrir Mac - Setja inn kort
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: BaseCamp fyrir Mac - Setja inn kort
er það ekki bara garmin síðan, hef ekki gert þetta sjálfur á apple en hér er video frá herra garmin sjálfum, vona að þetta hjálpi...
http://www.youtube.com/watch?v=hwxE6tFf ... r_embedded
Kristófer
http://www.youtube.com/watch?v=hwxE6tFf ... r_embedded
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: BaseCamp fyrir Mac - Setja inn kort
Hverning er það eg er buin að na i basecamp, en get fengið islandskortið einhverstaðar a netinu, tölvan hja mer er ekki med cd drifi, eg a kortið og ermeð oll leyfi? Þekkiði það eitthvað
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur