hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????


Höfundur þráðar
Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Andri M. » 09.aug 2010, 21:13

nú er eg að fara að kaupa mer jeppa helst ekki mikið seinna en í næsta mánuði,
eg er algjör byrjandi í jeppamennsku, og þess vegna vil eg ekki vera að fá mer einhvað dýrt dót,

þannig að eg myndi vilja að þið mynduð setja ykkur í mín spor, og ímynda ykkur að ég rétti ykkur svona 5-800 þús, og segja ykkur að kaupa ykkur jeppa, einu kröfurnar sem eg set er að þetta sé dísel, og í svipuðum þyngdarflokki og hilux og
4runner, breyttur/óbreyttur skiptir ekki máli

hvað á eg að fá mer ?????




Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Jens Líndal » 09.aug 2010, 22:03

L200 eða pajero, Það einfaldlega getur ekki klikkað :)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá jeepson » 09.aug 2010, 22:37

Ford eða dodge. Svo er súkka alveg að gera sig :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá steinarxe » 09.aug 2010, 22:59

Já fáðu þér eitthvað amerist,langbest að fórna þeim í svona verkefni. Fáðu þér svo Hilux frekar þegar þú ert búinn að fá nóg af því að hanga inní skúr;)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá ellisnorra » 10.aug 2010, 00:05

Jens Líndal wrote:L200 eða pajero, Það einfaldlega getur ekki klikkað :)



Hver á flesta bilanaþræði á spjallinu, og er þó bara með mmc mótor ;)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

arnijr
Innlegg: 86
Skráður: 06.apr 2010, 23:46
Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
Bíltegund: Mitsubishi Pajero

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá arnijr » 10.aug 2010, 10:46

Þú þarft náttúrulega að segja okkur miklu meira ef þú ætlar að fá viti borin svör, ekki bara hróp um hvaða tegundir séu bestar.

Í hvað ætlarðu að nota jeppann? Ferðalög að sumri, jöklaferðir að vetri o.s.frv?

Hvað ætlarðu að ferðast með marga?

Geturðu gert við sjálfur?

Hvað ertu til í að eyða í rekstur, bæði í eldsneyti og varahluti?

Þetta væri svona byrjun allavega til að hægt sé að ræða þetta af einhverju viti.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Izan » 10.aug 2010, 11:56

Sæll

"skiptir ekki máli breyttur/óbrettur", ég er ekki sannfærður um að þú finnir svör við þessum spurningum hér, finnst eiginlega að þú þurfir að gera upp við þig hvort þig vanti jeppa til að vera töffari í Reykjavík eða skrölta eitthvað á hálendinu.

Ef þú ert að hugsa um óbreyttan jeppa eða lítiðbreyttan skaltu bara finna þér lítið ekinn, óryðgaðann jeppa á góðum dekkjum. MMC, Nissan, musso, cherokee, bronco, toy, skiptir ekki höfuðmáli, bara að hann sé vel með farinn og góður. Athugaðu smurbókina, hún segir mikið til um ástand bílsins.

Kv Jón Garðar


joias
Innlegg: 633
Skráður: 15.feb 2010, 21:15
Fullt nafn: Jóhann Lúðvíksson

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá joias » 10.aug 2010, 13:21

Ef þú ert byrjandi og ert að spá í breyttum bíl þá kemur Hilux 2,4 diesel á 38" sterkur inn.
Þeir eyða ekki miklu, bila ekki mikið, eru nokkuð sterkir, langir á milli hjóla og seigjir í snjó. Svo eru þeir líka svo kraftlausir að þeir geta ekki spólað svo að þú ert ekki mikið að festa þig.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Stebbi » 10.aug 2010, 17:35

Get nú ekki verið sammála um það að þeir eyði litlu, miðað við það sem vélin er að skila þá bara mokeyðir þetta. Eftir að ég skipti af hilux yfir á núverandi bíl þá breyttist eyðslan lítið en aflið fór upp um helming.
Síðast breytt af Stebbi þann 11.aug 2010, 08:36, breytt 1 sinni samtals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Andri M. » 10.aug 2010, 22:35

ok, jú eg get gert við sjalfur, og ef bíllinn er óbreyttur þá er pælingin að breyta honum sjálfur, eg er að leita mer að ódýrum byrjenda jeppa sem með tíð og tíma langar að gera að góðum fjallajeppa(s.s. framtíðarproject), ef hann er breyttur, er það kostur, en ef ekki, þá skiptir það ekki máli, þetta myndi verða heilsársbíll hja mer,
og eg er búinn að lækka mig í verði og er verðbilið orðið 0-500 þús,
þannig að miðað við ofangreindar lýsingar, að þá fór eg lika að pæla í þrennu, kram, boddý, og grind, væri gott ef hann væri dísel, og beinskiptur, og einsog eg segji í svipuðum stærðar og þyngdarflokki og hilux og 4runner

held eg sé búinn að þrengja hringinn allverulega núna hehe

User avatar

arnijr
Innlegg: 86
Skráður: 06.apr 2010, 23:46
Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
Bíltegund: Mitsubishi Pajero

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá arnijr » 10.aug 2010, 22:52

Já, þá hugsa ég að ég myndi helst leita að Hilux, einfalt og sterkt. Sennilega sjéns að fá góðan lítið eða ekki breyttan bíl fyrir þetta verð. Passaðu þig bara að fá nýrnabelti með honum ;-)
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI


Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Jens Líndal » 10.aug 2010, 23:08

elliofur wrote:
Jens Líndal wrote:L200 eða pajero, Það einfaldlega getur ekki klikkað :)



Hver á flesta bilanaþræði á spjallinu, og er þó bara með mmc mótor ;)



Elli. Ég er búinn að eiga nokkra MMC dísel og enginn þeirra hafa bilað svo ég mæli hiklaust með þeim, og vélin í Reinsanum hefur ekki bilað hjá mér, ég fokkaði óvart sjálfur upp kaldstartinu og svo eru hin vandamálin tengd því að einhver óviti hefur verið að fikta í vélini en hún er í toppstandi (þó hún sé eilítið vanstillt eins og er) og verður það örugglega a.m.k næstu 250 þús kílómetrana í viðbót :)

En hvað varðar jeppa, farðu bara á rúntinn og sjáðu hvaða bílar eru algengastir á götunum, Engar líkur á að þú sjáir willys, minni líkur að þú sjáir Chevy, Þú sérð trúlega slatta af Toyotum og trúlega mest af Patrol. Það hlýtur bara að segja eitthvað ef ákveðin týpa af ákveðinni bíltegund sé algengari en önnur eins og til dæmis Patrol, það eru patrolar allstaðar og það örugglega ekki að ástæðulausu.


Höfundur þráðar
Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Andri M. » 13.aug 2010, 21:02

búinn að kaupa mer bíl, og hilux double cap 93 arg, varð fyrir valinu

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá gislisveri » 13.aug 2010, 22:02

Góður!
Án þess að ég sé neitt sérlega spenntur fyrir Hilux þá held ég að þar fáist mest fyrir peningin fyrir bíl í þessum verðflokki og þessari stærð. Átti einu sinni svona dót og það var fínt, bilaði lítið.
Er þetta bensín eða dísel?


Höfundur þráðar
Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Andri M. » 13.aug 2010, 23:53

bensín 2,4

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Stebbi » 14.aug 2010, 14:18

Andri M. wrote:bensín 2,4



Það var lagið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá arni87 » 14.aug 2010, 15:05

Til hamingju með bílinn, hilux eru ekkert verri bílar en aðrir, ALLIR jeppar eiga eitt sameginlegt, allt bilar þetta sama hvað þetta heitir :D
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


Höfundur þráðar
Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Andri M. » 14.aug 2010, 18:16

og þetta er í langflestum tilfellum eilífðarverkefni,
þannig að eg á hvorki konu né barn, þannig að eg tel að þetta henti mer mjög vel, hehehe


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá JHG » 16.aug 2010, 14:14

Þetta er skynsamur kostur til að byrja með, áreiðanlegir og góðir jeppar. Til lukku :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)


joias
Innlegg: 633
Skráður: 15.feb 2010, 21:15
Fullt nafn: Jóhann Lúðvíksson

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá joias » 16.aug 2010, 21:02

Hefði mátt vera diesel, en annars gott val. Gangi þér vel
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Postfrá Stebbi » 16.aug 2010, 21:05

joias wrote:Hefði mátt vera diesel, en annars gott val. Gangi þér vel


Er það ekki smekksatriði hvers og eins, persónulega myndi ég aldrei fá mér 2.4 diesel hilux aftur nema til þess eins að koma vélini sem fyrst út í Furu eða Hringrás.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 76 gestir