Stolinn Pickup!!!!


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Stolinn Pickup!!!!

Postfrá Big Red » 01.mar 2013, 19:53

Bíllinn var leystur út svo hægt væri að byrja á honum, átti pantað í sandblástur og málun og fleira. Þeir voru líka ólmir í að fá bílinn burt hafa líklegast haldið að þá væri þetta rugl búið og þeir lausir allra mála...

Enn þetta verður kært og heimtað skaðabætur.
Svo hafa þeir gert tilraun til að láta líta út fyrir að miði hefði verið settur á bílinn.. Það verður að teljast frekar sorglegt og lágkúrulegt af hálfu Vöku, á honum stendur að bíllinn hafi frest til 18 feb eða semsagt að eftir það verði hann dreginn og svo kroppað í hann, svona eins og reynt hafi verið að taka hann af aftur. Fyrir það fyrsta kom bíllinn til rvk 17 feb þannig honum hefði aldrei verið gefinn ekki nema sólarhringsfrestur. Þetta er ljóta bullið, enn það eru víst til myndir af honum frá kvöldi 19, sem aðili hérna á spjallinu tók sem "njósnamyndir" og þá var engin miði neinstaðar á honum. Þetta er orðið svo mikið fail hjá þeim í Vöku að það hálfa er miklu meira enn nóg.

Enn meira enn þetta vitum við svo sem ekki í bili.

Enn svona í ljósi þess að það á að kæra hugsa ég að það sé best að tjá sig sem minnst meira um þetta mál og þá sérstaklega sem 3-4 aðili í raun.. Enn látum vita hvernig fer.
Látum kanski myndir af þessum miða inn ef við fáum þær og þessi sem tók myndirnar af honum um kvöldið 19 má alveg setja sínar myndir inn ef hann sér þetta.


Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

HjaltiB
Innlegg: 34
Skráður: 31.maí 2016, 21:01
Fullt nafn: Hjalti Búi Önnu
Bíltegund: GMC

Re: Stolinn Pickup!!!!

Postfrá HjaltiB » 08.jún 2016, 23:46

hvernig endaði þetta?

User avatar

snöfli
Innlegg: 287
Skráður: 03.sep 2010, 19:21
Fullt nafn: Lárus Elíasson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Stolinn Pickup!!!!

Postfrá snöfli » 09.jún 2016, 11:51

.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir