Síða 1 af 1

Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 20.feb 2013, 11:58
frá StefánDal
Það er alltaf gaman að fylgjast með skúraköllum í öðrum löndum. Sjálfur er ég að fylgjast með groutaone. Hann býr í Kanada og býr til myndbönd um verkfæri, mótorhjól, fjöðrunarpælingar, blöndunga, kvartmílu og allann fjandann eiginlega.
Hér er linkur á rásina hans: http://www.youtube.com/user/groutaone

Endilega setjið inn linka á skemmtilegar rásir.

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 15:48
frá StefánDal
Jæja, ég held áfram að tala við sjálfan mig.
Á MotorTrend rásinni eru margir góðir þættir. Þar á meðal Roadkill. Í þessum þætti fljúga tveir félagar til Texas, kaupa '67 Barracudu og eiga að koma henni í gang á einum sólarhring.
http://www.youtube.com/watch?v=3gBxdfUs8v0

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 16:15
frá ellisnorra
Maður er alltaf á höttunum eftir einhverju skemmtilegu í lok vaktar í vinnunni, en er oft fjandi hugmyndalaus. Flott að kíkja á þetta einhverntíman :)

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 16:17
frá Stebbi
MotorTrend rásin er snilld.

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 17:33
frá StefánDal
elliofur wrote:Maður er alltaf á höttunum eftir einhverju skemmtilegu í lok vaktar í vinnunni, en er oft fjandi hugmyndalaus. Flott að kíkja á þetta einhverntíman :)


Ég mæli sérstaklega með "groutaone" fyrir þig Elli.

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 21:54
frá lecter
,

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 22:08
frá -Hjalti-
lecter wrote:Fyrsti billinn minn var baracuda 67 fastback með stóru afturrúðuni 273 V8 4gira beinsk ,, þá er ég 16 ára ,,
þessi cuda i myndbandinu er 68 en það skiptir ekki máli léttir og sprækir bilar og voru til original með 426hemi
10sec 1/4 mil spáið i það að geta farið út i búð og keypt 10 sec cudu 68 original ,,, en þeir voru örfáir framleidir þannig

það hlitur að vera gaman að skoða svona bilaparta sölur


Þú ert ekki í takt við raunveruleikan, rausar stundum bölvaða vitleysu. Held að þú geri þér ekki grein fyrir því hvað það þarf mikið afl til að ná 10sec kvartmílutíma.. Það er alveg á hreinu að orginal 426hemi er kanski að ná 13sec tíma við bestu aðstæður. 10sec, gleymdu því

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 22:32
frá StefánDal
lecter wrote:Fyrsti billinn minn var baracuda 67 fastback með stóru afturrúðuni 273 V8 4gira beinsk ,, þá er ég 16 ára ,,
þessi cuda i myndbandinu er 68 en það skiptir ekki máli léttir og sprækir bilar og voru til original með 426hemi
10sec 1/4 mil spáið i það að geta farið út i búð og keypt 10 sec cudu 68 original ,,, en þeir voru örfáir framleidir þannig

það hlitur að vera gaman að skoða svona bilaparta sölur


Jájá :)

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 25.feb 2013, 23:22
frá Stebbi
Hérna er svona Cuda að spyrna við nýlegan Camaro, báðir eru á ca 14 sec.

[youtube]8mRigzin1Xk[/youtube]

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 04.jún 2014, 22:12
frá ellisnorra
Ekki beint youtube rás, en fullt af skemmtilegum þáttum hér

http://www.powerblocknetwork.com/

Re: Skemmtilegar Youtube rásir

Posted: 05.jún 2014, 09:39
frá jongud
elliofur wrote:Ekki beint youtube rás, en fullt af skemmtilegum þáttum hér

http://www.powerblocknetwork.com/


Sammála, maður lá yfir þessu í vetur.