Leiga á sprautuklefa áhugi.


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá Hrannifox » 20.feb 2013, 10:10

Sælir spjallverjar

ég er að skoða aðstöðu fyrir mig og nokkra vini, þar sem þetta er ágætur peningur á mánuði og við aðeins fjórir þá ætlaði ég að forvitnast hvort menn hefði áhuga á að leigja sprautuklefa fyrir 10.000 á sólahringinn.

hugmyndin er að menn geti leigt klefann og komið með sín verkfæri eða þá leigt könnur ef það hentar frekar.

ef þið hafið áhuga á þessu endilega segið ykkar skoðun á þessari hugmynd okkar.

mbk Hrannar


Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá Hfsd037 » 20.feb 2013, 14:09

Sæll, ekki lélegt boð þetta, er viss um þetta eigi eftir að henta mörgum þar á meðal mér :)
hvað er verð á klefa og könnu yfir daginn?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá gaz69m » 20.feb 2013, 16:09

líst mjög vel á þetta vantar klefa til að sprauta bíl ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

arniph
Innlegg: 95
Skráður: 02.okt 2011, 16:13
Fullt nafn: Árni Páll Haraldsson

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá arniph » 20.feb 2013, 19:15

hvernig klefi er þetta? með almennilegu sogi og bakstri eða?


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá Hrannifox » 20.feb 2013, 19:48

ég er ekki kominn svo langt að skoða aðstöðuna reikna með að fara á morgun

þannig ég veit ekki hvernig klefinn er á eftir að fá meiri upplýsingar

þetta með verð á könnu og klefa er bara ekki klárt eða vitað eða neitt

mér datt þetta bara svona í hug að bjóða mönnum uppá þetta ef það væri smá áhugi fyrir þessu þar sem okkur mun ekkert veit af smá uppi leiguna þar sem við erum ekkert alltof margir sem ætlum að vera samann.


þannig þetta er ekki gert til að græða eitthvað á þessu bara til að fá smá uppi leiguna og mér fandst vanta alveg að það væri hægt að komast inn og gera eitthvað sjálfur fyrir litinn pening.

svo mun ég pósta betri upplýsingum um þetta þegar ég hef þær

kv Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá Hfsd037 » 20.feb 2013, 20:21

Hrannifox wrote:ég er ekki kominn svo langt að skoða aðstöðuna reikna með að fara á morgun

þannig ég veit ekki hvernig klefinn er á eftir að fá meiri upplýsingar

þetta með verð á könnu og klefa er bara ekki klárt eða vitað eða neitt

mér datt þetta bara svona í hug að bjóða mönnum uppá þetta ef það væri smá áhugi fyrir þessu þar sem okkur mun ekkert veit af smá uppi leiguna þar sem við erum ekkert alltof margir sem ætlum að vera samann.


þannig þetta er ekki gert til að græða eitthvað á þessu bara til að fá smá uppi leiguna og mér fandst vanta alveg að það væri hægt að komast inn og gera eitthvað sjálfur fyrir litinn pening.

svo mun ég pósta betri upplýsingum um þetta þegar ég hef þær

kv Hrannar



Þið verðið ansi snöggir að borga upp leiguna ef þið leigið klefann á sanngjörnu verði :)
Ég þarf einmitt að sprauta smá á BMW sem ég á, ekkert mikið en ég vill hafa það 100% þannig að klefi kemur bara til greina.
Sendu mér Pm þegar þetta er vitað, ég byrja á undirbúningnum fyrir sprautun bara á næstu dögum
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


smararos
Innlegg: 25
Skráður: 21.sep 2011, 20:59
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá smararos » 21.feb 2013, 00:10

Eg er með landcruiser rj 73 og er með mann sem reddar undivinnunni og það væri geggjað að komast i svona klefa
Þetta a örugglega eftir að ganga hja þer
Kv. Kiddi


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Postfrá grimur » 28.feb 2013, 00:11

Alveg pottþétt dæmi að maður myndi taka klefa fyrir 10.000 á dag.
Þarf einmitt að taka bíldollu í yfirhalningu og nenni alls ekki að plasta og vesenast í skúrnum eins og þarf fyrir þokkalegan árangur.
Svo kostar það örugglega jafn mikið eða meira eftir allt saman.

Ég væri allavega alveg til í að leigja svona. Myndi sennilega nota eigin könnur, á ágætis græjur þannig séð. Líka betra að þurfa að hugsa um sínar eigin könnur en að passa upp á annarra manna gersemar hvað það varðar.

kv
Grímur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 40 gestir