Síða 1 af 1

Interlock?

Posted: 19.feb 2013, 20:47
frá Big Red
Nú er takki í Nissaninum sem á stendur interlock. Ef ýtt er á hann kveiknar ljós sem stendur í brake. hvað er þessi interlock og hvað gerir hann?

Re: Interlock?

Posted: 19.feb 2013, 20:54
frá eythor6
Getur kveikt á bílnum án þess að stíga á kúplinguna

Re: Interlock?

Posted: 19.feb 2013, 21:11
frá Big Red
nú okay, jæja takk fyrir þetta ;)