Síða 1 af 1

Upphækunn

Posted: 19.feb 2013, 12:06
frá Gilli_kroppur
Hvaða efni er best í að lyfta jeppa um 3" á fjöðrunarkerfi (hann er á gormum á framan og fjöðrum að aftan)

Re: Upphækunn

Posted: 19.feb 2013, 12:34
frá Dodge
Lengri gormar að framan og síkka fjaðrahengslin (bæði) að aftan, 3" klossi undir fjaðrabúntin er ekki góður búnaður, veldur vindingi og tilheirandi hoppi á öllu draslinu.

En ef hann er með hásinguna ofaná fjöðrunum þá bara færiru hana undir.