Síða 1 af 2
Könnun
Posted: 19.feb 2013, 10:28
frá hundaheppni
Sæl veriði jeppafólk.
Ég er að fara af stað með örlitla könnun varðandi bíla, og þá breytta bíla.
Markmiðið er að kanna samband milli vélar- og dekkjastærðar. (ekki væri verra ef þyngd fylgdi).
Það væri vel þegið ef þið gætuð svarað þessum þræði með upplýsingar um vélar- og dekkjastærð.
Athugið að dekkjastærð þyrfti að vera 33"+.
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 10:50
frá Magni
4.2l disel 44"dekk
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 11:27
frá DABBI SIG
MMC L200 38" 2.5 dísel
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 12:30
frá Dodge
Viltu ekki hafa þyngdir með í þessu, svo þetta hafi eitthvað að segja?
4.0l. Bensín 190hö, 38" 1700kg eiginþyngd.
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 13:52
frá vidart
Patrol 2.8 l disel 35" dekk
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 14:12
frá Eiður
patrol 3.0l 38 tomms
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 14:59
frá trooper
Patrol 3,0 l diesel 35 tommur.
Hvað stendur til með þessar upplýsingar? ;)
kv. Hjalti
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 15:01
frá rabbimj
Sæll Helgi Freyr
Smá komment, væri ekki gaman að búa bara til litla könnun á "http://www.surveymonkey.com/" þar sem menn setja inn vélastærð, dekkjastærð og kannski þyngd. Þá væri líka hægt í lokinn að draga fram einhverja tölfræði um þetta. Gæti ímyndað mér að það verði frekar leiðinlegt að draga alla upplýsingarnar upp á svona þræði.
það er svo gaman að skipta sér af vinnu annara :D góð hugmynd hjá þér
mbk
Rabbi
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 15:02
frá kjartanbj
4.2l Dísel 44" 2580kg eiginþyngd
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 16:09
frá einsik
4000 línu sexa, Turbo Diesel
Hed að hann sé skráður 110 HÖ.
38"
Re: Könnun
Posted: 19.feb 2013, 23:53
frá hundaheppni
Ég þakka góð viðbrögð.
Varðandi úrvinnsluna að þá stendur til að setja þetta upp í excel og gera ýmsar kúnstir. Hugmyndin um að gera svona einhvers konar skoðanakönnun eins og hér hefur verið nefnd hefur komið til greina, en þar sem að þetta eru nokkuð einfaldar tölur þannig séð, ætla ég að leggja það á mig ef vel tekst til að reyna að vinna úr því sem hér kemur fram.
Varðandi þyngdina, þá væri ekki verra ef hún kæmi með upp frá þessu. Það var kannski ekki alveg búið að hugsa svo langt.
Ef vel tekst til, sem ég efast ekkert um, þá mun ég opinbera niðurstöður þessarar könnunar hér seinna í vor.
Haldið endilega áfram að skila ykkar upplýsingum.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 00:28
frá Gunnar00
LC70 2.4 bensín 38" 1650kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 00:39
frá -Hjalti-
2.8 diesel 140hö 44" 2060kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 08:40
frá jongud
4l bensín
38 tommu
1800 kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 09:07
frá Villingurinn
2.5l bensín V6,38" 1640 kg.Suzuki Grand Vitara.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 09:16
frá Hagalín
Verðum við ekki að setja inn einn hlunk hér líka ;)
Ford F250
46" tommu.
6.0 Powerstroke 430hp
Ef mig misminnir ekki þá er þurrþyngd 3400kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 09:33
frá juddi
Suzuki jimny 2.5 V6 ca 180ho 38" þyngd áætluð 1200-1300kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 10:48
frá Snæland
Cj5, 4.7 L V8 bensín, 200 hp. 38" og 1540 kg.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 10:52
frá Startarinn
Hilux X-cab
3.0 V6 bensín
38" dekk
Eiginþyngd um 2 tonn
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 10:53
frá Eiður
þegar ég viktaði minn 3l patrol 2000árg á 38 þá var hann 2700kg....
ps, var búinn að svara ofar bara ekki með þyngd
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 11:10
frá Magnús Ingi
4Runner,2,4 Bensín,38",1980kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 11:53
frá HR2JON
4runner, 3,0L diesel 38" 1920kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 13:18
frá einsik
einsik wrote:4000 línu sexa, Turbo Diesel
Hed að hann sé skráður 110 HÖ.
38"
Minnir að hann sé 2,2t
60 cruiser
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 13:23
frá Hjörturinn
4.0L diesel (áætluð hestöfl: alveg nóg) 38" ca. 2300kg.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 13:26
frá frikki
Patrol y60 4,2 bensín 190 hp 2550 kg 44"
kkv
Frikki
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 14:53
frá -Hjalti-
HR2JON wrote:4runner, 3,0L diesel 38" 1920kg
hefuru viktað hann eftir vélarskipti ?
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 18:43
frá reyktour
Td 5
2.5 túrbo dísel Intercooler 220 hross
44" vigtar 2400kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 18:58
frá ojons
Yfirbyggður Hilux
5.0L ford mótor
38" dekk enþá...
Tilbúinn í ferð ca. 2200-2300kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 19:12
frá joias
Double cap Hilux lengdur með extra cap skúffu.
Chevrolett 383 V8 beinskiptur. 450hö
46" dekk
sirka 2tonn á að giska.
(ath. þessi bíll er ekki tilbúinn, langaði bara að vera með í þessu)
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 19:21
frá StefánDal
Suzuki Vitara 1.6 bensín rella, nokkur hestöfl. 32" dekk.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 19:23
frá arniph
joias wrote:Double cap Hilux lengdur með extra cap skúffu.
Chevrolett 383 V8 beinskiptur. 450hö
46" dekk
sirka 2tonn á að giska.
(ath. þessi bíll er ekki tilbúinn, langaði bara að vera með í þessu)
langar að sjá myndir af þessu verkefni takk fyrir :D
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 19:37
frá Kiddi
44", 6 lítrar
og hinn jeppinn á heimilinu, 46", 6.8 lítrar
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 20:08
frá Fordinn
Ford F-250 38" 7,3L 3,5 tonn.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 20:17
frá JeepKing
Grand cherokee zj
5.2 bensín 220hö
38"
1900 kg.
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 20:38
frá SævarM
Jeep cj5
386 6.3 L
35" dekk
Vonandi ekki mikið yfir 1500 kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 20:44
frá Stóri
Grand cherokke zj 38"
5.2 v8 m/ mopar tölvu ofl.
kanski 250 HÖ ?
1900 kg
Re: Könnun
Posted: 20.feb 2013, 22:25
frá 66 Bronco
´66 Ford Bronco
1800 kg þurrvigt
300 kúbiktommu sexa
"33 tommu dekk.
Kv
Hjörleifur.
Re: Könnun
Posted: 21.feb 2013, 00:05
frá dragonking
Grand Cherokee ZJ 5.9L 250 hö
46"
viktar sennilega tilbúinn á fjöll um 2500 kg.
Re: Könnun
Posted: 21.feb 2013, 00:07
frá Freyr
Cherokee, 4.0 ltr. 38". Eiginþyngd um 1.750
Re: Könnun
Posted: 21.feb 2013, 18:50
frá Stebbi
6200, 44",3 tonn og krumpar malbik á ljósum.