Alternator í Toyota
Posted: 17.feb 2013, 03:09
Sælir
Leyfið mér að baða mig í viskubrunni ykkar.
Þannig er mál með vexti að Rockyinn minn byrjar ekki að hlaða fyrr en ég er búinn að keyra hann í ca 10 mín, og þá hleður hann alveg fullkomlega. Ég er með voltmæli svo ég get fylgst vel með þessu innan úr bíl. Alternatorinn er nýuppgerður.
Það er 3,4L disel mótor úr 40 cruiser í bílnum.
Hvað gæti verið málið?
Ps. hleðsluljósið logar þegar hann er ekki að hlaða og dofnar svo þegar hann byrjar að hlaða en það er samt sem áður alltaf smá ljós á því, gæti það verið hluti af vandamálinu? Stýringin í gegnum peruna ekki nógu góð?
Leyfið mér að baða mig í viskubrunni ykkar.
Þannig er mál með vexti að Rockyinn minn byrjar ekki að hlaða fyrr en ég er búinn að keyra hann í ca 10 mín, og þá hleður hann alveg fullkomlega. Ég er með voltmæli svo ég get fylgst vel með þessu innan úr bíl. Alternatorinn er nýuppgerður.
Það er 3,4L disel mótor úr 40 cruiser í bílnum.
Hvað gæti verið málið?
Ps. hleðsluljósið logar þegar hann er ekki að hlaða og dofnar svo þegar hann byrjar að hlaða en það er samt sem áður alltaf smá ljós á því, gæti það verið hluti af vandamálinu? Stýringin í gegnum peruna ekki nógu góð?