Vandræði með GPS vs NRout

User avatar

Höfundur þráðar
Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Vandræði með GPS vs NRout

Postfrá Hagalín » 15.feb 2013, 18:10

Ég er alltaf í vandræðum með að fá gps tækið til að tengjast NRout hjá mér.
Það kemur alltaf Conection broken sama í hvaða röð ég geri hlutina.

Er einhver með töfra lausn á þessu?


Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vandræði með GPS vs NRout

Postfrá andrig » 15.feb 2013, 18:30

ég lenti í veseni með þetta og fann forrit sem heitir Frapson GPSGate og nota það á milli tækisins og nRoute
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: einsik, Google [Bot] og 73 gestir