prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 13.feb 2013, 21:52

Veit einhver hvar svona útbúnaður fæst, er með svona í láni en þarf að kaupa mér þannig , þetta er semsagt splitti til að festa spil og þessháttar í prófiltengi sem er hægt að læsa með lykli , hlýtur að fást einhverstaðar

maður þorir ekki að skilja spilið eftir framan á bílnum yfir nótt fyrir utan heima hjá sér eða neitt nema geta læst þessu á frekar dýr pakki
og maður er ekki alltaf að nenna að vippa 50kg dóti af og á


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá hlífar » 13.feb 2013, 21:54

Þetta var til hjá bílasmiðnum einhvern tíma


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Fordinn » 13.feb 2013, 23:51

kostar fra 10 dollurum á ebay.... hinsvegar er þetta ekki gulltrygging fyrir að spilinu þínu verði ekki stolið...


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 14.feb 2013, 00:32

það er nátturulega ekkert gulltrygging í neinu, en þetta gerir mönnun erfiðara fyrir , með venjulegu splitti er nóg að bara kippa því úr
þetta er aðeins meira mál
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Gulli J » 14.feb 2013, 01:01

Stál og stansar voru með svona
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá jongud » 14.feb 2013, 08:42

Menn voru nú einhverntíman að gagnrýna jeppamenn fyrir að keyra um með spilin í prófíltengjunum innanbæjar.
Það er því miður aðeins tímaspursmál hvenær slíkur bíll lendir í árekstri og þá er spilið í höfuðhæð manneskju í fólksbíl.


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá ivar » 14.feb 2013, 12:38

Já, ég tók þann pólinn í hæðina að taka spilið alltaf af hjá mér nema í jeppaferðum þar sem þetta þyrfti að notast. Fer illa með spilið að láta allt riðga úti og svo er óþarfi að skapa öðrum mikla slysahættu þrátt fyrir að hún sé mikil fyrir. (4-5tonn með stuðara í 1m hæð)


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 14.feb 2013, 15:28

ég keyri ekki með spilið á dags daglega... en það koma tilvik þar sem maður setur það á kvöldinu áður en maður er að fara i´jeppaferð þar sem maður er búin að vera hlaða bílinn af dóti til að taka með og ekki pláss lengur í skottinu og þá vill maður geta læst þessu á

hef einnig verið að koma heim kannski eftir margra tíma bras , með allt í drasli í bílnum og allt of þreyttur til þess að vera burðast með 50kg spil og maður vill geta bara skilið þetta eftir á þangað til deginum eftir með svona ágætis vissu um að þessu verði ekki stolið
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Dúddi » 15.feb 2013, 07:46

Ég tók nú bara og boraði gatið í boltanum upp i 6,5 mm og skellti hengilás i gatið. Það er svosem hægt að klippa lásinn en það hægir a þessum andskotum.

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá jongud » 15.feb 2013, 08:41

Dúddi wrote:Ég tók nú bara og boraði gatið í boltanum upp i 6,5 mm og skellti hengilás i gatið. Það er svosem hægt að klippa lásinn en það hægir a þessum andskotum.


Talandi um hengilás;
Það væri kannski hægt að nota nógu stóran og sveran hengilás með löngum keng,
Prófa að gúggla "long shackle pad lock"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 15.feb 2013, 13:51

jongud wrote:
Dúddi wrote:Ég tók nú bara og boraði gatið í boltanum upp i 6,5 mm og skellti hengilás i gatið. Það er svosem hægt að klippa lásinn en það hægir a þessum andskotum.


Talandi um hengilás;
Það væri kannski hægt að nota nógu stóran og sveran hengilás með löngum keng,
Prófa að gúggla "long shackle pad lock"


en myndi maður treysta honum til þess að kubbast ekki í sundur undir miklu álagi? :) gífurleg átök stundum sem koma á þessi prófiltengi
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Kiddi » 15.feb 2013, 13:59

Þú setur hengilásinn þá í gegnum ryðfría pinnann í staðinn fyrir splittið...


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 15.feb 2013, 14:01

nógu stóran og sveran lét það hljóma eins og hann talaði um að nota hann sem splitti.. skildi það þannig
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Kiddi » 15.feb 2013, 14:06

Hmmm já jú gæti líklega gengið ef hengilásinn er 16 mm í þvermál eins og pinninn OG úr þokkalegu efni. Væri heljarinnar lás á ferðinni...

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Lindemann » 16.feb 2013, 20:31

Væri þá lásinn ekki jafn þungur og spilið?
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Dúddi » 16.feb 2013, 23:15

ég er að sjálfsögðu að tala um að ég setti hengilás í staðinn fyrir splittið.


Krilid
Innlegg: 37
Skráður: 15.feb 2010, 09:26
Fullt nafn: Ágúst Þór Guðbergsson

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Krilid » 16.feb 2013, 23:53

Sæll. Það vor svona krokar beggja megin undir spilbitanum hjá mér. Ég hengdi spilkrókinn í þetta og strekkti svo á Þannig næði enginn spilinu af nema saga vírinn eða dynex í sundur. Auðvitað hægt en held þetta myndi duga í þessum tilfellum sem þu ert að tala um.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá villi58 » 17.feb 2013, 00:47

Krilid wrote:Sæll. Það vor svona krokar beggja megin undir spilbitanum hjá mér. Ég hengdi spilkrókinn í þetta og strekkti svo á Þannig næði enginn spilinu af nema saga vírinn eða dynex í sundur. Auðvitað hægt en held þetta myndi duga í þessum tilfellum sem þu ert að tala um.

Hvernig er með þessi spil er hægt að kúpla í free með vírinn svona strektan ?


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 17.feb 2013, 02:01

mínu spili er alveg hægt að kúppla frá og fá vírin lausan
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Krilid
Innlegg: 37
Skráður: 15.feb 2010, 09:26
Fullt nafn: Ágúst Þór Guðbergsson

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá Krilid » 17.feb 2013, 12:45

Þá er sniðugt að gera eins og Rúnar og setja lás í splitgatið

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá jongud » 20.feb 2013, 10:08

Lindemann wrote:Væri þá lásinn ekki jafn þungur og spilið?


Nei, kannski ekki alveg, en þetta væri heljarinnar lás. En svoleiðis lásar eru fáanlegir fyrir 10 pund í Bretlandi sá ég...


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Postfrá kjartanbj » 20.feb 2013, 13:58

maður kæmi svona lás bara ekkert að hjá mér..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 63 gestir