MMC Pajero Sport reynslusögur


Höfundur þráðar
lettur
Innlegg: 130
Skráður: 02.feb 2010, 14:24
Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
Bíltegund: Gr Cherokee 38

MMC Pajero Sport reynslusögur

Postfrá lettur » 13.feb 2013, 17:29

Langar að vita hvernig þessir bílar hafa verið að reynast. Ég er bara að tala um óbreytta bíla. Er eitthvað sem þarf að varast við kaup á þeim.... ryð í grind eða eitthvað?




trooper
Innlegg: 114
Skráður: 29.mar 2010, 20:12
Fullt nafn: Hjalti Steinþórsson

Re: MMC Pajero Sport reynslusögur

Postfrá trooper » 13.feb 2013, 19:28

Sæll. Karl faðir minn átti svona bíl í nokkur ár. Hann var ágætur að flestu leiti. Hann var helst til lágt gíraður fannst okkur, snerist hratt á 100 km/klst (var beinskiptur). Bilanir voru ekki miklar og eyðsla skapleg held ég miðað við hvað hann snérist.
Maður sat reyndar lágt í honum, minnir að ég hafi heyrt að hann væri á sömu grind og l200 bílarnir.
Annars er ég ekki sérfræðingur um bíla, þessi reyndist vel.
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: MMC Pajero Sport reynslusögur

Postfrá HaffiTopp » 13.feb 2013, 21:54



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 50 gestir