Of hraður gangur
Posted: 11.feb 2013, 12:20
Sælir.
Mig langaði að forvitnast um hvað gæti verið að en Patrolinn tók upp á því að ganga of hratt. Hann var búinn að vera fínn allan daginn og aldrei klikkað en þegar hann var settur í gang seinni partinn þá rauk hann upp eins og hitarinn hafi verið settur á. Þetta er 2003 árgerð af bíl.
Mig langaði að forvitnast um hvað gæti verið að en Patrolinn tók upp á því að ganga of hratt. Hann var búinn að vera fínn allan daginn og aldrei klikkað en þegar hann var settur í gang seinni partinn þá rauk hann upp eins og hitarinn hafi verið settur á. Þetta er 2003 árgerð af bíl.