Síða 1 af 1
Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 18:43
frá Keizarinn
sælir félagar, mig langar bara að kynna mig...ég heiti Davíð örn og er loksins orðinn jeppaeigandi, fyrir valinu varð trooper 1997 módel með 3.1l vélinni (þessi góða)..
þennan jeppa fann ég fyrir ca 11 árum fyrir tengdaföður minn og hefur hann því ætíð verið við hendina í snjókomunni..
Vélin er búin að snúast 310.000 km og hefur aldrei slegið feilpúst, hann er bara 32'' breyttur og vegna km aksturs verður hann ekki hækkaður, mun frekar ''pimpa'' hann aðeins og auglýsi hér með eftir kastaragrind sem myndi passa með lítilli fyrirhöfn og jafnvel 2-4 kösturum..:)
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 19:03
frá jeepson
Sæll og velkominn. Það er hægt að ferðast helling um hálendið á 32"
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 19:19
frá arni_86
Velkominn! Um ad gera ad kikja svo i nylidaferd f4x4 og fà delluna fyrir alvøru :)
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 19:33
frá kjartanbj
ættir nú ekki að láta einhverja kílometra stoppa þig ef þig langar að hækka hann :)
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 20:14
frá Hrannifox
Velkominn :D
ég sé ekki hvað km tala ætti að stoppa þig í að hækka og gera og græja jeppann þinn, þar að segja ef þér
líkar vél við bílinn og ert hæst ánægður með gripinn afhverju ekki að gera hann einsog þú vilt.
get svosem alveg skilið það ef menn sjá ekki tilgang í að henda pening í ''flak'' bíl sem mun aldrei geta staðið undir breytinguni nema með uppgerð frá A til Ö.
annars gangi þér vél með bílinn, og vona að þessi síða verði þér jafn gagnleg og hún er mér :)
kv Hranni
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 20:25
frá Keizarinn
kjartanbj wrote:ættir nú ekki að láta einhverja kílometra stoppa þig ef þig langar að hækka hann :)
hehe nei reyndar, enn á hinn bóginn þá þarf dellan að kikka meira inn áður enn farið verður útí þetta 110%..
Hrannifox wrote:Velkominn :D
ég sé ekki hvað km tala ætti að stoppa þig í að hækka og gera og græja jeppann þinn, þar að segja ef þér
líkar vél við bílinn og ert hæst ánægður með gripinn afhverju ekki að gera hann einsog þú vilt.
get svosem alveg skilið það ef menn sjá ekki tilgang í að henda pening í ''flak'' bíl sem mun aldrei geta staðið undir breytinguni nema með uppgerð frá A til Ö.
annars gangi þér vél með bílinn, og vona að þessi síða verði þér jafn gagnleg og hún er mér :)
kv Hranni
hann mun verða eins og maður vill hafa hann, hann er þó ekki meira flak enn það, að það eina sem er bilað er rúðuupphalararnir(kveikti æi nokkrum vírum fyrir 2 árum)...
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 09.feb 2013, 21:06
frá sukkaturbo
Sæll og velkominn bara gamana að byrja á litlum dekkum hitt kemur seinna kveðja guðni
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 10.feb 2013, 00:08
frá Hrannifox
tja ekki getur maður kallað það neitt mikið, þetta comment mitt var nú ekki beint þannig að bilinn hjá þér væri eitthvað flak
alls ekki :) vona að þú hafir ekki tekið því þannig.
já eitthverstaðar verður maður að byrja það er víst svoleiðis, ég byrjaði í 30'' og fór svo alveg upp í 38'' en fór svo neðarlega
aftur, fyrir mitt leiti að þá fandst mér 2 ferðir á ári ekki sporna því að halda úti 38'' bil, ég nota 33'' mest í mínum daglegu þörfum svo ég held mig bara þar, fæ þá að vera sætisskraut hjá öðrum þessar 2 ferðir þar sem minn bill nægjir mér ekki.
ætli maður verði ekki að halda bilnum innan notagildisins fyrir eiganda, meina ekki þarftu 38'' til að komast úti bónus í vonduveðri :)
endilega skelltu svo inn myndum af bílnum :)
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 10.feb 2013, 05:27
frá lecter
smá umræðu um vélarnar sem voru i þessum bilum 3,0L og 3,1L var val um þessar vélar ég helt að 3,1 vélin hefði bara komið i pick up bilnum
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 10.feb 2013, 14:07
frá juddi
Nei fyrstu bílarnir voru 3,1
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 10.feb 2013, 17:10
frá Keizarinn
juddi wrote:Nei fyrstu bílarnir voru 3,1
92-98 voru með 3.1 enn eftir það 3.0..
gamli átti lika 90 model með 2.8 TD (Alaska týpu)..sá var seldur í 395þús km og sá sem keyðti hann hætti að nota hann í 500þús,
vélin fór svo í annan eins sem rúllaði vélinni í 600þús...
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 10.feb 2013, 17:14
frá Keizarinn
Hrannifox wrote:tja ekki getur maður kallað það neitt mikið, þetta comment mitt var nú ekki beint þannig að bilinn hjá þér væri eitthvað flak
alls ekki :) vona að þú hafir ekki tekið því þannig.
já eitthverstaðar verður maður að byrja það er víst svoleiðis, ég byrjaði í 30'' og fór svo alveg upp í 38'' en fór svo neðarlega
aftur, fyrir mitt leiti að þá fandst mér 2 ferðir á ári ekki sporna því að halda úti 38'' bil, ég nota 33'' mest í mínum daglegu þörfum svo ég held mig bara þar, fæ þá að vera sætisskraut hjá öðrum þessar 2 ferðir þar sem minn bill nægjir mér ekki.
ætli maður verði ekki að halda bilnum innan notagildisins fyrir eiganda, meina ekki þarftu 38'' til að komast úti bónus í vonduveðri :)
endilega skelltu svo inn myndum af bílnum :)
hehe, það þarf meira enn það til að ég móðgist..Btw, varðandi það að setja inn myndir, get ég uploadað frá Flickr.com???
Re: Nýr á vefnum...:)
Posted: 10.feb 2013, 19:49
frá Hrannifox
jap mundu bara að feitletra urlið þegar þú setur það í dálkinn og ýta á img sem er í röndinni fyrir ofan dákinn sem þú skrifar í
það er nú gott að menn þoli nokkur orð, annars væri sennilega allt farið í bál og brand hérna inni :P